Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 66

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 66
hitt mundi hún vel, hvenær henni varð hún ljós. Það var morgun nokkurn rétt eftir að Bandaríkin gengu í styrjöld- ina. Fritz hafði verið að lesa fi'éttirnar upphátt á einhvern undarlegan, dólgslegan hátt. Og þegar liann bætti því við frá eigin hrjósti, að ekkert væri „svínunum nógu illt,“ hafði henni orðið litið til lians og blygðun hafði smogið i hrjóst henni — og hann hafð'i hafði séð það í augunum á lienni. Eftir það hafði aldrei komizt lag á. Það var eins og hann liefði haft sérstaka ánægju af því, að erta liana og auð- mýkja með orðum sínum. Einu sinni var liún búin að opna munninn til að segja: „Það er aumur fugl, sem óhreinkar sitt eigið hreiður“ — en stöðvaði sig; liann hefði hvort eð var ekkert skilið. Þetta liefði verið auðbærara, ef henni hefði ekki þótt vænl um hann. Og líka, ef enginn James Henrv hefði verið. Þá hefði verið hægurinn hjá að fara sína leið. HÚN var að afgreiða mann, sem leiðrétti hana; hún liafði gefið honum 10 cent um of til baka. Annar viðskipta- maður beið eftir afgreiðslu. Raunar leizt lienni ekki meir en svo á, að það væri tóhak, sem hann væri að liugsa um. Hann var í dimmbláum, einkennisbúningi og einhver alvöru- glampi í augum lians. Henni flaug í hug, að hann væri frá lögreglunni að leita að manninum hennar. Eftir símtalið kvöldið áður hefði henni fátt komið á óvart úr þeirri átt. Og jafnvel þó að liún sæi um leið, að maðurinn var eklci í lögreglubúningi, varð hún að brynja sjálfa sig innvortis, er hann hallaði sér trúnaðarlega inn yfir búðarborðið og spurði: „Er herra Bernle heima, frú?‘‘ „Nei — ef einhverju þarf að skila. .. .“ „Kannske þér séuð frú Bernle, frú?“ „Já, ég er frú Bernle.“ „Jæja — ef ég mætli snúa mér til vðar, mundi það nægja. Þessu liggur á.“ Enginn var i búðinni hjá þeim nema James Henry og liann lá undir húðarborðinu og bærði ekki á sér. 414 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.