Syrpa - 01.06.1914, Page 3

Syrpa - 01.06.1914, Page 3
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SICEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. II. Arg. 1914. 4. Hefti □ 3 □ □ I RAUÐARDALNUM. (S AGA) Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Fyrsti Þáttur. □ □ m c □ c D0 (Framliald) ,,Já, eg er á þínu máli um það, aö hann sé góöur maöur ogjafnvel gáf- aöur líka“, sagöi frú Colthart og færði sig ögn nær mér; ,,en menn á hans aldri eru sjaldan fátalaöir og feimnir, nema eitthvaö sérlegtgangi aö þeini“. ,,Hann er langt frá því að vera heilsusterkur“, sagöi eg. ,,En eg þykist vita aö svo sé. En á hans aldri eru menn vanalega heilsugóðir. Þaö er í alla staöi mjög óeölilegt, aö menn séu lengi veikir á þeim aldri. Ef æskumaö- urinn veikist, þá batnar honum brátt aftur.eöahann deyr innan skamms". ,,Arnór hefir víst alt af veriö frem- ur veikbygöur frá því að hann var barn“, sagöi eg. ,,Og af því er hann alt af fátalaö- ur og þunglyndur?“ ,,Aö líkindum“, sagði eg. ,,En þaö er mín skoöun“, sagöi frú Colthart, ,,aö sá, sem er þung- lyndur til lengdar, sé i raun og veru veikur á geöinu. Og eg er hrædd

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.