Syrpa - 01.06.1914, Page 7

Syrpa - 01.06.1914, Page 7
í RAUÐÁRDALNUM 197 nú ef til vill dáin. Og þaö má líka vel vera, a8 hún hafi aldrei veriB til eins og frú Colthart hyggur. Eg sé því ekki, hvernig þ ú gætir hjálpa8 mér til a8 finna Madeleine Vanda, þó þú værir allur af vilja gjörBur. Enda er eg nú alveg hættur a8 leita a8 henni“. ,,'Ekki vil eg a8 þú hæftir vi8 þa8 aS svo stöddu“, sag8i eg, ,,því eg held a8 eg geti vísaö þér á konu, sem þekkir þessa Madeleine Vanda, og veit hvar hún er niðurkomin“. ,,Þú þekkir konu, sem veit, hvar Madeleine Vanda á heima?“ sagöi Arnór, settist upp í rúmina og leit á mig stórum augum. „Ilvernig fórst þú aö kynnast þeirri konu?“ Eg kyntist henni aö eins lítillega og af tómri tilviljun“, sagöi eg. ,,Hver er þessi kona?“ ,,Þa8 er s y s t i r Madeleine Vanda“. ,,Þa8 er ómögulegt !“ sagöi Arn- ór og hallaöi sér aftur út af á kodd- ann. ,,Þú ert aöspauga? — Eg liefi talað viö alla, eöa fiesta kyn- blendinga, sem lieima eiga í Winni- peg og St. Boniface, og enginn þeirra hefir heyrt þessarar konu geti6“. ,,Eg er ekki a8 spauga“, sagBi eg; ,,mér gæti ekki gengiö neitt til þess. Eg segi þér þaö alveg satt, a8 Madeleine Vanda er enn á lífi, eöa var þaö fyrir stuttu. En hún hefir ekki átt heima hér nærlendis um langt skeiö, og hún gengur nú undir ööru nafni, af því hún er gift. Systir hennar fluttist hingaB í sum- ar. Eg sá hana í svip af tómri til- viljun, eins og eg sagöi áðan, og veit hvar hún á heima“. ,,Og hvenær sástu hana?“ ,,í júlímánuBi í sumar“, ,,Og hvernig fékstu a8 vita þaö, aö Madeleine Vanda var systir henn- ar ?“ ,,Hún sagöi mér aðhún ætti syst- ur, sem héti þvínafni, ogættiheima langt vestur í landi, en heföi alist upp hér í Rauöárdalnum, og a8 hún heföi fiutzt héöan áriö 1870“. ,,Árið 1870?“ sagði Arnór og settist upp á ný. ,,Þa8 er, ef til vill, sú rétta Madeleine Vanda. En segöu mér nú, hvar eg get fundið systur hennar“. ,,Þegar þú ert Oröinn frískur aft- ur, skal eg fylgja þér þangaö, sem hún á heima“, sagöi eg; ,,en fyrst veröur þú aö segja mér, af hverju þú vilt, finna Madeleine Van'da. A8 minsta kosti finst mér þaö mjög sanngjarnt,aö þú látir mig vita þaö“. ,,Helduröu aö þa8 sé í íllum til- gangi, aö eg vil finna hana?“ ,,Nei“, sagöi eg; ,,mér dettur elcki neitt slíkt hug, því eg er sann- færöur um þaö, aö þú ert góöur og heiöviröur maöur. En samt finst mér það mjög óviöfeldiS, aö hjálpa þér til aö finna þessa konu, án þess fyrst aö vita með vissu, hvaöa er- indi þú átt viö hana“. ,,Þetta er dálitiö leyndarmál, sem snertir mig og ungfrú Trent, og engan annan“, sagöi Arnór; ,,'aö vísu veit frú Colthart um þaÖ, en þaö snertir hana þó ekki beinlinis. Hún er móðursystir ungfrú Trent, og vi8 ur8um að fá hana í H8 meö okkur, þó okkur væri þa8 alt ann- a8 en ljúft. En nú er hún í þann veginn aö ljósta upp þessu leyndar- máli, fyrst hún ætlar aö la þig til a8 þý8a á ensku þetta bréf, sem eg geymi. Hún trúir mér ekk', og heldur a8 eg sé ekki meö réttu ráBi“.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.