Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 16

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 16
206 SYRPA í gær, þegar eg var viö vinnu mína á verkstæöinu, þá tók eg eftir því, aö stór maður (sem auðvitað var lögregluþjónn í alþýöubúningi) var lengi aö tala hljóöskraf við verk- stjórann minn og gáfu þeir mér auga viö og viö. Þeir voru vafa- laust aö tala eitthvað um mig. — Og í gærkveldi þegar við Edna gengum saman suöur Oak-stræti, varð eg þess var, að maður í grárri yfirhöfn gekk á inóts við okkur hinum megin í götunni og virtist hafa stööugar gætur á okkur. Eg vakti efiirtekt Ednu áþessum mann og spurði hana, hvort hún liéldi, að hann væri að veita okkur eftirför. Hún sagðist ekki sjá neitt athuga- vert við þaö, þó hann liti yfir strætiö við og viö — hann gæti vcrið að liorfa á annað en okkur. Nokkru síðar snerum við aftur og fórum sömu leiö til baka. Og þá gættum við bæði aö því, að maðurinn í gráu yfirhöfninni sneri líka við og kom á cftir okkur. „Þetta er einhver sem á aö hafa augn á mér“, sagöi eg. „Hver gæti það verið?“ sagöi hún. „Leynilögregluþjónn ef til vill“, sagöi eg. Edna hló. Skömmu síö- ar beygði þessi maður inn á aðra götu. „Nú sérðu að grunur þinn var á engum rökum bygður“ sagði Edna. Eg þagði. En eg var samt viss um, aö eg heföi getið rétt til um manninn. — Þegar viö nokkru síðar gengum fram hjá húsinu núm- 843 á Oak stræti, þá varpaði Edna mæðilega öndinni og sagöi: „Hér liföi eg marga ánægju-stund, og hér grét eg oft. Eg fæddist í þessu húsi og ólst hér upp, þangað til eg var sextán ára gömul. En þegar eg var á sjöunda árinu, misti faðir minn atvinnu þá, sem hann hafði stundað. Og eftir það var jafnan mjög þröngt í búi hjá okkur" -— Hún sagði mér ýmislegt frá æsku- árum sínúm, en margt varþaðátak- anlegt, þó surnt væri broslegt. Og eftir því, sem mér skildist, hefir fað- ir liennar ekki verið ósvipaður Mr. Micawbcr í sögunni af David Copp- erjield eftir Charles Dickens. Hann átti í sífeldu basli, var skuldunum vafinn, en var þó alt af í léttu skapi hafði á sér heldri manna sniö, og trúði því fastlega, að liann yrði að lokum miljónaeigandi.----------- 9. Agust. í dag lagði Edna á stað áleiðis til Winnipeg. En eg verð ekki ferö- búinn fyr en einhverntíma í næsta mánuöi. í fyrstu höföum viö ein- sett okkur að verða samferða vestur En af því móðursystir Ednu bað hana að koma fyrir miðjan þenna mánuð, þá vildi eg ekki að hún biði lengur. En eg er viss um að mér leiðist nú, af því hún er farin. Eg fann til óumræðilegS tómleika í lijarta mínu, þegar eg sá hana fara um borð á hraðlestinni í morgun. Eg á henni mikið að þakka, þó eg liafi ekki kynst henni lengi, Hún hefir verið mér eins og bezta systir. Og þó vinna sú, er eg hefi stundað í sápugjöröarhúsinu, hafi veriö bæöi þreytandi og leiðinleg,og þar aö auki illa launuö, þá liefi eg ekki fundiG til þess, eða látiö það á mig fá, síö- an eg kyntist þessari góðu og elsku- legu stúlku. Winnipeg, 17. September. Eg kom hingaö þann 12. þ. m. Eg kann hér strax vel viö mig. Hér er næg atvinna og hátt kaupgjald. Eg er til liúsa hjá íslenzkri ekkju,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.