Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 17

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 17
í RAUÐARÁRDALNUM 207 sem Sólrún heitir. Hún er ættuB af Austfjöröum — góð kona og greind. Dóttir hennar heitir Anna. --------Eg hefi fundið Ednu. Mér virtist þa(5 gleðja hana, aö sjá mig aftur. Hún segir aö sér hafi leiöst síöan hún kom vestur. Hún er í húsi móöursystur sinnar (frú Colthart), og vinnur á saumastofu hennar. Mér lízt ekki rétt vel á frú Colthart; hún er alt annað en viðmótsþýð, og þykist alt vita. „Veiztu ekki þetta?“ er orötak hennar; eöa: „Þetta ætt- irðu að vita !“ Hún spuröi mig hvort eg vissi, hvaða afleiöingar það gæti haft fyrir rnig, ef þaö reynd- ist alt markleysa, sem móöurbróðir minn hefði skrifaö. (Edna var búin að segja henni frá innihaldi bréfs- ins). Eg sagöi í hjartans cinfeldni aö eg vissi þaö ekki. „En þú œttir aö vita þaö“, sagöi frú Colthart og hvesti á mig augun. ,,ÞÚ hefir“, sagöi hún, , komiö ungfrú Trent til að yfirgefa bernskustöövar sínar, æskuvini, og stööuga vinnu. Fyrir þín orð fluttist liún hingaö vestur og lagöi alt, sem hún átti í sölurnar til þess. Og hún trúir þér eins og biblíunni. Og svo skyldi alt reyn- ast gabb eitt og blekking, sem þú hefir sagt henni, þá —já, þ á veiztu, hvaö þaö þýðir !“ — Fjórum eöa fimm sinnum hefir hún látið mig segja sér innihald bréfsins. Enþaöer eins og hún geti aldrei skiliö þaö til hlítar. Henni finst bréfið lýsa því að móðurbróðir minn hafi veriö brjálaöur. Og eg heyri þaö á orö- um hennar, að hún hefir lítið álít á íslendi ngum og útlendingum yfir- leitt. — í gær var hún ekki eins önug, og þá lofaöi hún því, aö veita okkur Ednu alla þá aöstoö, semhún gæti,, á meöati viö værum aö leita aö Madeleine Vanda. Hún segist þekkja frakkneska konu, sem á heima í St. Boniface, og ætlar hún aö fá hana í lið meö okkur. 20. Október Ekki finst Madeleine Vanda. Og engan 'nöfum viö fundiö, sem kann- ast við hana, eða hefir heyrt hennar getið. Á meöal franskra kynblend- inga er Madeleinc algengt kven- mannsnafn; en nafniö Vanda þekkir enginn. Eg hefi alt af hugsað, aö það mundi vera ættarnafn konunnar; en frú Colthart getur þess til, aö það sé skírnarnafn, 6 máli Cree- Indíána. En nú liöfum við fengiÖ ungan mann í liö með okkur. Hann lieitir Lebas og er frakkneskur í föð- urætt, en Indíáni í hina. Þykist hann kunna Cree-málið til hlítar, og segir hann að orÖið ,,Vanda“ sé ekki til í því máli. En hvítan mann segist hann hafa þekt, sem hafi heit- iö Vandal. — Eg hefi þegar borgaö Lebas 35 dali. En mér líkar hann ekki rétt vel, því hann er nokkuö drykkfeldur. Eg hefi nokkrum sinn- um séö hann í hótelinu Davis House, því þangað venur hann leiÖir sínar, og hann hefir oftastnær verið ofur- lítiö kendur. í kvöld sagöi hann mér aö eg mætti reiða mig á þaö, aö Madeleine Vanda væri ekki í St. Boniface; og hann heldur að hún hafi aldrei átt þar heima. Á morg- un ætlar hann meö mér noröur til Selkirk og St. Peters, því þar eru, að sögn, nokkrir kynblendingar og Indíánar. Verö eg aö líkindum í þeirri ferö í þrjá eöa fjóra daga. 26. Október. í gær kom eg aftur úr ferö minni til Selkirk og St. Peters.' Aldrei
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.