Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 18

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 18
208 SYRPA hefir Madeleine Vanda átt þar heima. En kerling ein gömul sagöi Lebas þaö, aö hún heföi einu sinni þekt stúlku af Indíána-ættum, er heitið hefði 'lAadcleine Verda. Segir hún aö stúlka sú hafi fiuzt meö foreldr- um sínum fyrir nokkrum árum vest- ur að Manitoba-vatni. Það má vel vera, aö þetta sé sú Madeleine, sem eg er aö leita að. Og þaö er ekki ómögulegt, aö móöurbróðir minn hafi misritaö seinna nafnið — sett Vanda fyrir Verda. En aftur stend- ur Madeleine Vanda fullum stöfum í eltiskins-ræmunni, sem var innan í bréfinu, og hafi hún skrifaö það sjálf, er næsta ólíklegt aö það sé rangt stafsett, og þó gæti þaö verið.---------Lebas reyndist mér vel í þessari ferö og bragöaöi ekkert af áfengi, á meöan hann var meö mér. En eg varð aö láta hann fá tíu dali aö skilnaöi. Edna hefir beðiö mig aö leyfa sér aö taka þátt í þessum kostnaöi, en eg liefi aftek- iÖ þaö meö öllu, aö þiggja peninga frá henni fyr en viö höfun? fundiö konuna. —----------Skrítiö er þaÖ, livaö fólkiö hérna í húsinn er áfram um það, að vita, hvert eg hefi fariö, og hvaö eg hefi verið aö sýsla. Þeir Kjartan og Björn (sem eru herberg- isnautar mínir) vilja út af lífinu fá að vita þaö. Og Kjartan sagði þaö í kvöld, að eg hlyti að vera meölim- ur einhvers leynifélags, og aö eg væri ef til vill f r í m ú r a r i. En eg læt þaö eins og vind um eyrun þjóta og segi ekkert um þaö, því þó eg segöi þessu fólki hiö sanna um þetta mál, þá mundi þaö ekki trúa mér.----------- 2. Maí 1883 --------Ekki varö hún til fjár, þessi ferö mín til Manitoba-vatns. Eg hefi eytt sex virkum dögum al- veg til ónýtis. Kynblendingarnir, hafa aldrei heyrt Madeleine Verda nefnda, og því síöur M adeleine Vanda. — það ætlar ekki aö ganga greiðlega aö finna þessa konu. Frú Colthart hefir verið önug við mig í alt vor út af þessu, og segir hún aö eg fari ekki rétt aö því, aö leita. Hún vill nú endilega aö eg leiti ráöa til yfirvaldanna og feli þeim á hend- ur þetta mál. Álítur hún, aö em- bættismenn þeir, sem fjalla um mál- efni Indíána hér í Vesturlandinu, muni fijótt og meö hægu móti geta komist aö því, hvort þessi kona sé til, eöa hafi nokkurn tíma verið til. Eg sé hún hefir rétt fyrir sér í þessu. Og þetta væri beinasti vegurinn til þess aö finna Madeleine Vanda, ef hún er enn á lífi. En eg óttast þaö, aö yfirvöldin þverneiti aÖ taka þetta mál að sér, nema meö því móti, aö eg segi þeim fyrst út í yztu æsar, af hverju eg vil finna hana. En þaö vil eg ekki þurfa að segja þeim. — Eg vildi nú gjarna hætta viö þetta alt saman, og væri fyrir löngu hætt- ur, ef þaö væri ekki vegna Ednu. Hún er alt af svo vongóö, og gjör- ir silt ítrasta til að hughreysta mig og hvetja mig til aö halda áfram. Hún er kærleikurinn holdi íklæddur: ,,vonar alt, umber alt, og er ekki sérplægin“. (Framhald).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.