Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 21

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 21
ÞAÐ, SEM FLJÓTT AFLAÐ ER, FLJÓTT AFTUR FER 211 gangur þeirra var nfttúrlega sá, aö rupla hann og ræna. Fyrgt var honum boSið í veizlu og gætt á alskonar ljúffengum rétt- um. Annar kom sér svo í mjúkinn við hann, aS Timofeitch býður hon- um til miSdegisverSar. ÞriSji fær hann til aS hefja ný gróðafyrirtæki meS því aS sannfæra hann um aS þaS verði mikill hagnaÖur fyrir hann. Sá fjórSi leggur fram skuldakröfu, er Ti.mofeitch ekkert botnaði í. í fám oröum sagt: Vesaling^ ferju- maöurinn vissi hvorki upp né niður. Hann er óhamingjusamurí velgengni sinni, hnugginn og þjáður bæBi á sál og líkama. Hann nýtur hvorki svefns né matar, og svo lítur út sem sorgin muni IeiSa hann til bana. Svo fór hann aS drekka til þess að drekkja hörmum sínum í sælu- brunnum Bakkusar. Ur öllum átt- um streymdu menn á heimili hans og hjálpuöu honum til aS eySa pen- ingunum. Það var borðaS og drukk- ið liðlangan daginn og altákostnað hans. Kvöld nokkurt kom hann heim augafullur. Hann bar náttlampann inn í svefnherbergi sitt, en varö fótaskortur og braut lampann. ÞaS kviknaBi í olíunni og samstundis stóð húsið í björtu báli. Hann reik- aði til dyranna, en áður hann kæm- ist í anddyriS datt hann niöur stein- sofandi. Hann mundi hafa farist í eldinum ef nckkurir menn hefðu ekki komið í dauðans ofboSi og bjargað honum á síðasta augnabliki. Aumingja ferjumaðurinn vaknaði upp við vondan draum, en þó dróg hann léttara andann og hjartaS sló rólegar og allar hrej’fingar hans voru liSugri, en veriö hafði ílangántíma. ,,Nú eru ekki neinar áhyggjur framar“, hugsabi hann. ,,Eg ætla ekki oftar aS láta aðra slá mér gull- hamra til að ræna mig eSur féfletta og stela frá mér leynt og Ijóst. Eg þarf aldrei framar að þjarka við dómara og málafærslumenn, til þess aS fá rétting mála minna. Eg ætla ekki hér eftir að lifa eins og mikil- mentii og eg ætla heldur ekki aS drekka aftur vitiö frá már. Öllu er lokiS, alt horfið eíns og vondur draumur. Auðurinn kom til min án þess eg hreyfði minn minsta fingur. lín guði sé lof, þó eg ekki græddi féð þá hefi eg þó eytt því. Og hanu hrækti út úr sér langar leiðir og að því búnu yfirgaf hann Rostof. Hann hafði engan farangur og hélt því af stað fótgangaudi heirn- leiðis til fornra átthaga og áleiðinni naut hann gjafa góðra manna. Þegar heim kom, varS hann ferju- maSur i annað sinn. Og frá þeim degi lifSi hann eins og áður. Nú er hann orSinn háaldraður maður, en allir þekkja gamla Timofeitch og öllum þykir vænt um hann. Og ánægður með hlutskifti sitt gegnir hann ferjumannsstarfanum og biður aldrei framar guS um auð eSa met- orð. Jóh. St. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.