Syrpa - 01.06.1914, Side 23
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSAGNIR
213
hann naumast hafa sloppiö úr heljar-
greipum, á þeirri voðalegu brenni-
varga öld. Þeir voru dregnir fyrir
lög og ctóm, og varpað á bállcöstinn
er minna voru kunnir aö fjölkingis-
brögöum en hann; t. d. Jón bróöir
Þorv. Rögnvaldssonar á Sauöanesi
og margir fleiri, er líflátnir voru
fyrir tóma grunsemi.
II.
Þorleifur var kvongaður maöur,
og átti fjölda barna. Varþvíjafn-
an þröngt í búi, sem von var. Varö
hann þá oft að beita brögðum og
kunnáttu til aö hafa eitthvað að éta.
Kona Þoleifs var skáldmælt vel, og
lit|u rniður fær í þeirri list enn hann
sjálfur, og þótti þó Þorleifur enginn
viövaningur.
Innarlega í ísafjarðardjúpi liggur
skerjagaröur frá suðurströndinni
langt norður í djúpið, sem kallaöur
er Brekskér. Á skerjabálk þessum
strandaði eitt sinn Franskt skip og
brotnaði í spón. Sumir segja að
það væri ræningjaskúta, en áðrir
aö það væri fiskiveiöaskip. Þáneytti
Þorleifur kunnáttu sinnar, og lét alt
sem matbjörg var í, fljóta til lands.
Sagöi hann þá konu sinni frá rek-
aldinu, og bað hana fylgja sér til
strandar að bjarga því undan sjó.
Þá kvað hún þetta:
Vinn eg ei fyrir vín og brauð
vandra með þér niður á sand
,frýs mér hugur við frönskum auð
fjandinn hefir hann sent á land.
Þorleifur hló, og kvað ekki saka
myndi, enda hvor sem hefði fleytt
því að landi guð almáttugur eða ó-
vinur mannanna.
Líklegt er að Þorleifur hafi svar-
að í sama tón, og vísan sé gleymd.
III.
Á dögum Þorleifs skálds Þórðar-
sonar, voru ræningjar oft á sveimi
kringum íslandsstrendur, oggjörðu
þar spellvirki hér og hvar; stálu fé
og rændu mönnum eöa drápu. Þeir
voru sannkölluð plága frá hafinu, er
vakti ógn og skelfingu hvervetna.
Landsmenn voru þá algjörlega varn-
arlausir til að mæta þeim ófögnuði.
Þá rændi Bullufranki, gamall og
þaulæfður sjóramingi á Vesturlandi.
í fornum frásögum eru þeir kallaðir
hvalveiðamenn frá borginni Gas-
kóna á Spánarströndum. Byrjuðu
þeir að ræna í Aðalvík og héidu það-
an suðureftir, en tóku sér loks fast
aðsetur í Æðey á ísafjarðardjúpi, og
og reistu þar skotvirki mikið og
ramgjört, og þannig útbúið að
skjóta mátti frá því til allra hliða,
og sjá ef óvinir sæktu að. Þá höfðu
þeir rænt Jökulfjörðu alia, Grunna-
vík og Snæfjallaströnd. Frá virki
sínu sóttu þeir til rána í allar áttir.
Þóttu þeir hinir ægilegustu vogestir
og flýðu menn undan í stór hópum.
Þá var eina úrræðið að leita til Ara
í Ögri, sem yfirvalds, og hins eina
manns í sýslunni, er hafði dug og á-
ræði að veita þeim viðnám, og rétta
hlut sýslubúa. Ara leist illa áblik-
una, því hann hafði frétt svo niargt
af atferli Bullufranka og hernaði
hans, að hann áleit hann vera sitt
ofurefli. Þó safnaði hann miklu liði
hvaöanæfa. Oft var þörf en nú var
nauðsyn að leita Þorleifs og fá hann
til að vera fyrirliða í atföririni. Þor-
leifur ;',ók þeirri málaleitan vel, en
kvað mannsafnað þann vera alveg
þýöingarlausan. Mér væri naumast
við mann að eiga, því Bullufranki
væri bæði grimmur, slægvitur og
fjölkunnugur og í alla staði hinn