Syrpa - 01.06.1914, Page 37

Syrpa - 01.06.1914, Page 37
MAGNHILDUR 227 síðu regnkápunni. Hennar saga var landslagsins, liið fíngerða, dreyinandi andlit licnnar var fult löngunar, engu síður enn fjöllin vdi’u ]>akin skýbólstrum. Alt sem hann sá, náttúran og fólkið var rammi utanum hennar mynd. ÍÞegar hann nálgasist veginn, fór flutningsstúlkan og sótti liestinn sem hafOi gripið niöur l>ar skamt frá, cnn á mcðan hún tcymdi hest- inn til baka horöi hann án afláts á brúðkaupsfólkið. “Ertu hcitbundin,?” spurði hann brosandi. “Sá sem cignast mig liefir ckki fengið sjónina,” svaraði hún með málshætti. “Þá langar l>ig til einhvers ann- ars og meira, enn l>css sem l>ú nú hefir með höndum,” sagði hann. “Máske til Yesturlicims?” bætti hann við. Hún varð forviða, liann liufði getið rétt til. “Hefir ]>ú þessa flutninga mcö höndum til ]>css að ná sem fyrst í ferðapeninga.? “Drykkjupeningarnir eru drjúgir, cöa livað.?” Ilún roðnaði, cn svaraöi engu, en scttist ui > i>í vagninn og sneri að lionum baki, fyr enn liann sjálfur var kominn u]>i>f vagninn. Þau náðu brátt gistihúsunum, scm stóðu hvítmáluð, sitt livoru mcgin við vcginn, rétt við inngang- inn að aðal ]>or]>inu. Þau námu ’staöar viö annað þeirra. U]>]>við grindverkið stóðu nokkrir sjómenn, flestir ungir. Þeir höfðu vcrið að virða fyrir sér brúðkaups- fólkið, enn biðu nú fcrðamanna cr flytja þyrfti út á skipið. Pci’ðamaðurinn fór niður úr vagninum og inní gistihúsið, á með- an leysti stúlkan kistuna af vagnin- um. Til þess liafði lienni vfst boð- ist hjálp, því þcgar ferðamaðurinn leit út um gluggann sá hann liana hrinda frá sér löngum slána í stutt- treyju. AÖ líkindum liefir liann sagt* eitthvað dónalegt um leið, ncma liinir sjómennirnir scm hjá stóðu, fóru allir að skclli lilæja. Stúlkan kom þrammandi með liina þungu kistu, hún kom bros- andi inn, þegar ferðamaðurinn opn- aði fyrir henni dyrnar. Meðan hann taldi henni pening- ana sagði hann: “Eg er þér sammála Rannveig, þú þarft að komast til Ameríku, og það scm allra fyrst.” Hann gaf lienni tvær spesíur og sagði: “Eg legg til minn skerf.” Hún horfði á liann mcð opin munn og augu, tók við pcningun- um og þakkaði fyrir sig, cnn fór mcð báðum höndum aö laga liárið, sem aftur var farið að liðast niöur um kinnarnar, við það misti hún eitthvað af peningunum niöur á gólfið, og þegar hún bcygði sig eftir þcim, losnuðu nokkrar spennur úr lífstykki hennar, svo að sjalið féll niður á gólfið, því eitthvaö var bundið í það, sein l>yngsli var aö. Meðan hún var aö lagfæra þetta, misti liún aftur peninga á gólfiö. Loks tókst henni aö komast í burtu mcð það alt saman. Fyrir utan var henni þcgar tekið með ruddalegum glcnsyrðum, cnn aö þessu sinni ansaði hún þeim engu; enn leit flóttalega inn um gluggann, um leiö og hún flýtti sér fram hjá mcð hestinn. Það átti fyrir lionum liggja að sjá hana cinusinni cnn, því þegar hann

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.