Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 38

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 38
228 SYRPA litlu seinna var á leið niður að höfn- inni, stóð hún í dyrunum á húsi nokkru sem hann fór fram hjá, hún sneri baki að strætinu. Fyrlr ofan húsdyrnar hékk nafnspjald, á því stóð: “Skarlie, söðlasmiður”. Hann kom nær húsinu og sá Magnliildi standa inn i ganginum. Hún iTafði elcki farið úr regnkápunni, þótt fyrir löngu væri ljætt að rigna, jafnvel hettuna hafði liún ennþá á höfð- inu. Magnhildur tók fyr eftir honum og færði sig undireins innar, Rann- veig sneri sér við og gjörði það sama. Það sama kveld var farhréf Rann- veigar keypt, ]>ví upphæðin var fengin. Magnhildur fór ckki að hátta, þegar Rannveig fór frá henni' um kveldið ])ó síðla væri. Hún sat ýmist í stórum stól, í litla iága herberginu, eða gekk eirðarlaust um gólf. Einstöku sinni sneri hún sér út að glugganum, þrýsti hinu brennheita ehni að köldu glerinu- og mælti í hálfum hljóðum: “Þá hlýtur hún að vera til ein- hvers álcvörðuð.” II. Hún hafði heyrt þessi orð fyr. í fyrsta skifti, úti í kirkjugarðin- um, hinn stonnasama vetrardag, er hún fyigdi fjórtán nánustu ættingj- um sínúm til grafar; öllum sem henni þótti vænt U)n, afa sínum og ömmu, foreldrum og sisfkynujn. Ilún var komin þangað aftur. Á stöku stað hafði vindurinn feykt snjónum, svo sást í auða jörðina, girðinga staúrarnir sáust greinilega elnstaka stórir steinar gnæfðu upp úr snjónum, eins og höfuð á ófreskj- um, að öðru leyti virtist fönnin hylja iíkamann. Vindurinn blés að baki þeim, í hinum opna kirkjugarði, rekurnar voru bornar úr líkhúsinu. Frá gamla kirkjuturninum heyrist liringing á hringing ofan, nöpur og ónotaleg. Hríðskjálfandi stóð fólkið þó að það væri í aðhncptum yfirhöfnum. Presturinn var í vatnstígvélum og skinnfötum innanundir hempunni með stóra vetlinga á höndum sér, og hánn benti í allar áttir. Með öðrum þeirra benti hann á hana:— Yesalings barnið stóð kyrt á skjálfandi fótum og með hendur fyrir kinnum, þannig var hún leidd yfir hina íslögðu á. Sú einasta vera sem drottni þókn- aðist að frelsa! Til hvers er henni gefið lífið, hvað er henni ætlað?” Hún ók með prestinum, heim á prestsetrið, sitjandi í fangi lians. Hann tók hana í sína umsjá til að ganga á undan með góðu eftirdæmi. Rótt og vært hallaði hún sér upp að brjósti hans, með litlu hálffrosnu hendurnar inní hinum stóru glóf- um prestsins, svo hún snart feitu og ijjjúku liendina lians. Alla leiðina sat l)ún og var mjög þungliugsi, spyrjandi sjálfa sig: “Til hvers er eg ákvörðuð, hvað er mér' ætlað.?” Hún hélt hún mundi komast að raun um það ])egar hún kæmi á prestsetrið. Enn það brást algjör- iega; hún sá þar ckkert, alt sem þar var hafði hún séð áður, að undan- tokinni slaghörpu, í innra herberg- inu, sem einmitt var vcrið að leika á, og hrcif l>ana mjög. Við það glcymdi hún þeirri hugs- un scm henni var ríkust í brjósti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.