Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 40

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 40
/ SYRPA 230 an saumaði um gamlan kjól og bjó henni. Hún fékk skyrtu af annari dóttir prests, cnn gckk á skóm af sjálfri frúnni. Legubckkurinn sem hún hafði sofið á, var fluttur úr borðstofunni sem gerö var að skó- verkstofu, því á prestsetrið voru komnir tveir skósmiðir, til jiess að sjá um að fóikið þyrfti ekki að ganga á sokkalcistunum. Henni var komið fyrir í eldhúsinu, enn þar var of þröngt, svo hún var látin fara upp á herbergi þjónustu- stúlknanna, enn þar slóst hurðin altaf 'í óræstis legubekkinn, svo lienni aö íokum var komið fyrir uppá barnaherberginu og svona vildi það til að hún borðaði vann og svaf hjá dætrum prcsts- ins, nú, og . af því henni vom uldrei saumaðir nýjir kjólar, var þaö ekki nema eðlilegt að hún klæddist einnig kjólum af þeim. Hérumbil cins óvænt byrjaði liún að spila á hljóðfærið, það kom sem sé, upp úr kafinu að liún hafði meiri eiginlegleika i ])á átt, en þær, svo það var ekki nema sjálfsagt að liún yrði að iæra til þess að hjálpa þeim. Á sinn eigin kostnað varð hún liá og beinvaxin og fékk fögur hljóð. Kenslukonan æfði liana f söng, en auðvitað varð hún að syngja cftir nótum í fyrstunni eingöngu af því að kenslukonunni þótti bezt að ciga við það sem vann sig sjálft. Síðar meir einnig af því, að það jók gleði þcirra í tómlætinu á prestsetrinu aö hún skyldi geta náð svona merkilegri fullkomnun í því að syngja af papírnum. Presturinn gat iegið á iegubekkn- um—hann valdi sér oftast nær þau þægindi — og hlcgið dátt þegar Magnhildúr með alli'a lianda við- brögðum lientist upp og niður eins og íkorn í tréi. l?að hafði þær af- leiðingar fyrir hana að hún fékk að læra mcira, ekki af sönglist—eins og til hefði mátt ætlast — heldur fékk hún að læra aö flétta körfur. í þá daga var það cins og liita- vciki í flestu fólki, að fullkomnun í liandavinnu, væri nauðsynleg, og yrði að ná útbreiðsiu á meðal bændastéttarinnar, enda voru margir sendir um ])ctta leyti til bygðarinnar til aö útbreiða þcssa kenningu. Magnhildur var fyrsti og fremsti lærisveinn. Ilún hlaut að vera “laghentust.” Eftir körfufléttingarnar var byrj- að að nota l)ina tvöföldu rokka, cftir þá kom vefnaðurinn, sérstak- lega sá fjölbreyttari, síðan var byrj- að á lieklu, saumum, o.s.fr. Þetta lærði liún alt á mjög stuttum tfma; hún lagði kapp á að skilja það, en af því að ná liárri fullkomnun i þessum greinum hafði hún ekkert gaman. Þá cr hún átti að kenna, bæði stóium og smáum, ungum og gömlum, lagðist það í vana fyrir henni að mæta tvisvar í viku á al- þýðuskólanum ]>ar sem fjölda fólks var samann kominn. Það sem liún cinu sinni var búin aö venja sig á, framkvæmdi hún án þess að gcfa því nokkurn gaum eða hugsun. Þetta var líka ])að sem l)eimilið liafði lienni að bjóða, scm hún mest umgekst. Prúin fór sinn vana gang, í gogn- um cidliús, fjós og kjallara, að því loknu byrjaöi hún að hekia; enda var alt liúsið svo gott sem ekkcrt oiðið ncma lieklusaumur. Vel mætti ímynda sér liana, sem feita t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.