Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 46

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 46
2á6 SYRPA hvernig myndirnar af þessum tveim- ur ferðalöngum komu í ljós. Hann haltrandi á undan með ferðatöskuna, hún á eftir með regn- kápu og regnhlíf, lítandi yfir hita, regn og þorsta, þreytt og hjartan- lega leið á honum. Svo staðnæmdust þau að lokum til að hvfla sig fullkomfega í litla húsinu hans á eyrinni, þar sem hún gjörði alt er hana lysti, og gæti búið um sig eins og prinsessu. * * * Ómögulegt er að lýsa með orðum þeim svip, er kom á andlit prests- ins, þegar söðlasmiðurinn kvöld eitt kom uppá skrifstofu hans og eftir sakleysislegan formála spurði hann hvort liann hefði nokkuð á móti því, að liann fengi Magnhildi sér fyrir konu. Presturinn lá á legubekknum ’og reykti pípu, en misti hana úr munninum og hönd- in féll máttlcysislega niður. Hið feita andlit hans varð svipiaust. Loks tók hann snöggt viðbragð, svo að brakaði og brast í legubekknum undir honum. Bókin sem öfug hafði legið á hnjám hans, datt nið- ur. Söðlasmiðurinn tók hana upp, brosandi, og blaðaði í henni. Prest ur var nú staðinn upp. “Hvað leggur Magnhildur til þessa máls?” “Eg mundi auðvitað ekki hafa spurt, ef hugsanlegt væri, að Magn- hildur væri því mótfallin.” Presturinn stakk pípunni upp í sig og gekk um gólf í þungum liugsunum. Smátt og smátt varð hann dálítið rólegri, og án þess að nema staðar mælti hann: “Eiginlega vcit eg ekkert hvað af þessari stúlku á að verða.” Söðlusmiðurinn leit upp úr bók- inni, sem hann hafði vcrið að blaða í, og iagði hana frá sér um leið og liann sagði: “Þetta er miklu fremur ættleiðing heldur en gifting. Hjá mér getur liún fullkomnað sig í hverju því sem hún helzt kýs sér sjálf.”. Presturinn horfði á hann, blés mæðinni og hélt áfram, og blés mæðinni á ný. “Já, þér eruð víst vel efnaður maður.?” “JÞótt ég sé ef til vill ekki vel efn- aður inaður, þá er eg þá nógu efn- aður til þess að geta gift mig.” Hann hló. En það var eitthvað í hlátrinum, sem prestinum féll á- reiðanloga ekki vel i geð. Og það átti heldur ekki vel við skap hans hversu kæruleysislega hann tók málinu, og sízt af öllu að komið væri svona flatt uppá sig. “Eg verð að ráðfæra mig við kon- una mína um þetta,” mælti hann, og stundi. “Það verð eg að gjöra,” sagði hann með meiri áherzlu,— “og við, Magnhildi” bætti hann við á eftir. “Auðvitað,” sagði liinn og stóð upp. Stundu seinna sat prestskonan þar sem söðlasmiðurinn liafði setið Hún lét báðar hendurnar hvíla f kjöltu sinni og starði á mann sinn, sem þunglamalega þrammaði aftur og fram um gólfið. “Já, hvernig lízt þér á,?” endurtók liann um leið og hann stansaði fyrir framan hana. Hann fékk ekkert svar, en byrjaði á ný að þramma um gólfið. “Hann er alt of gamall,” ansaði liún loksins,—“Og áreiðanlcga mjög slæg- ur,” bætti prestur við.—Hann gekk fast að henni og hvíslaði: “Eigin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.