Syrpa - 01.06.1914, Side 47

Syrpa - 01.06.1914, Side 47
MAGNHILDUR 237 lega veit engiim livaðan hann kem- ur, eða hversvegna liann vill helzt vera hér. Hann gœti auðveldlega liaft st ;ra vinnustofu i einhverjum stórbæ. — Yel fjáður og liðvirkur hundur.” í daglegu taii notaði prestu’ :nn ckki sem fínast mál. “Nei. að hún f.hyldi láta lianu með mælgi sinni liafa ltessi áhrif á sig,” sagði prestkonan hljótt. “Með mælgi!” Það eru einmitt orðin; “með mælgi” cndurtók hann og fitlaði við fingurnar. — “Með mælgi!” hann þrammaði áfram. “Mig tekur svo sárt til hennar,” sagði prestskonan, og nokkur tár drupu af hvörmum hennar. Það fékk á prestinn. “Heyrðu mamma! við skulum tala við liana, við bæði.”—Og svo gekk hann þung- lamalega á stað. Stundu síðar stóð Magnhildur fyrir innan skrifstofu dyrnar, auð- sjáanlega liugsandi yfir því, hvað þau mundu vilja sér. Presturinn byrjaði: “Er l)að virkilega satt, Magnhild- ur, að ])ú sért búin að afráða það, að giftast þessum söðlasmiðs- kroppi?”—Það orð notaði prestur oft í stað þess að nefna nafnið.— Magnhildur roðnaði meira heldur en liún hafði víst nokkru sinni gjört áður. l>að tóku prestshjón- in sem sanninda vott. “Hversvegna berðu ekki slíkt undir okkur?” sagði prestur gremj- ulega. “Það er mjög undarlega gjört af þér, Magnhildur!” mælti prestskonan og grét. Magnhildur varð mjög óttaslegin. “Viltu virkilega eiga hann,” spurði presturinn ákveðinn. Magnliildur, sem aldrei hafði átt því að venjast, að talað væri við liana í einlægni, þorði ekki, að þessu sinni og þannig spurð, að segja hreinskilnislega að frá upp- hafi liefði það verið spaug, þótt hana með köflum hefði grunað al- vöru, en sem aftur hefði verið bland- in spaugi, svo hún að lokum hefði hætt að kæra sig um að láta í ljósi nokkur mótmæli eða mótþróa. Hvernig var henni mögulegt, að þessu sinni á meðan presturinn stóð þannig yfir henni, að byrja á svona langri frásögn.? Nei, í þess stað fór hún að gráta. En kvelja vildi presturinn liana ekki. Við svo búið varð að standa. Hann kendi í brjóst Um hana, og þessvegna af gæðum hjarta síns, vildi hann hjálpa henni til að leggja grundvöllinn undir framtíðar gæfu hennar. Skarlie var jú, ríkur maður, hún fátækur einstæðingur; henni mundi víst til einskis að bíða uppá það að fá betra mannsefni. Auðvitað var hann nokkuð við aldur. Enn liann hafði sjálfur sagt, að hann mundi fremur álíta hana sem dóttur sína, enn vígða konu. Það var veifcrð hennar sem liann hafði fyrir augunum. Enn á alt þetta gat Magnhildur ekki lilustað. Ilún hljóp til dyr- anna; þegai' út á ganginn kom grét hún sáran, sem lijartað væri að springa. Með grátin varð hún að flýja upp á dimmloftið, til þess með lionum að verða ekki ónæðisvaldandi. Og þar uppi varð sorg hennar smátt og smátt að nokkurskonar fullvissu Hún hrygðist ekki yfir því að söð- lasmiðurinn vildi eiga liana, nei! það var vegna þess aö presthjónin

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.