Syrpa - 01.06.1914, Page 49

Syrpa - 01.06.1914, Page 49
Ijl1 .- i][s][^][g]IE..'l^ HUNDURINN. (Ræða Vests, Senators). Fá dýr eiga fleiri iofi'æðuin aö fag'na en hundar, enda ciga l>au þaö sjálfáagt ekki skiliö. Sjaldan hafa lieii' hó hlötiö meira lof og maklegra cn í ræöu er Vest, senator í Mis- souri ríki liélt fyrir skönunu. Mr. Vcst var viö riðinn mál nokkurt í smáhæ cinum; þegar liann kom ])ar stóð svo á, aö hann varð að bíöa þess í nokkra daga, aö mál iia'ns yröi tekið til meðferöar. Hundur haföi veriö skotinn og liaföi eigandi lians höfðaö mái á iicndur manni þeim er hundinn skaut. Stóð nú hetta mál yfir. Báru sum vitnin þaö, aö maöurinn iiefði skotiö liundinn af iilmensku en aðrir sögöu að hundurinn hefði ráöist á manninn, og lieföi liann þvi oi'öiö aö verja sig. Áður cn dómur var uppkveðinn, báöu lögmennirn- ir Vcst aö segja sína skoðun og varö hann við bón þeirra. Hefir svo mikiö þótt til þeirrar ræðu koma, aö hún hefir oft yeriö prent- uö, og birtist hún því hér. “Háttvirti kviðdómur,” mælti Vcst, “Bezttt vinir vorir geta snúið viö oss bakinu og orðiÖ óvinir vor- ir. Synir vorir og dætur, sem vór höfum boriö á liöndum og alið upp viö heitasta eld ástar vorrar, gjalda oss oft meö vanþakklæti. Þeir sem cru oss næstir og kærstir geta brugðist oss. Vér getuin inist eign- ir vorar; þær fljúga, ef tii vill, frá oss þegar vér þörfum þeiri-a lielst meö. Vér getum mist inannorð vort fyrir augnabliks athugaleysi. Þeir scm sýna ossmesta auðsvcipni og virðing á meðan alt leikur í lyndi vcröa oft fyrstir til að aúsa oss auri, þcgar ský ógæfunnar dregur fyrir hamingjusól vora. Iiinn eini ósíngjarni vinur, sem maöurinn getur eignast í þessum síngjarna iieimi, sá eini vinur sem aldrci yfir- gefui' hann, sá vinur sem hvorki vanþakkar né svfkur, er hundur- inn. Hundurinn fylgir húsbönda sínum jafn trúlega í örbyrgð og allsnægtum, hreysti og vanheilind- um. Þegar vetrar hríðarnar liamast þá sefur liann rólegur á freðnum steiui, ef liann aöeins fær aö vera í nánd við húsbónda sinn. Iiann kyssir þá hönd sem enga fæðu licfir að gefa. Hann sleikir sárin og kaunin, scm vér hljótum í hildar- leik lffsins. Hann vakir viö beð öreiga liúsbónda síns, eins og hann ætti að gæta konungs sonar. Þcgar allir aðrir vinir bregöast, verður hann einn eftir. Þó aö auður, met- orð og mannorð lijaðni sem sápu- kúlur, þá er samt ást lians jafn stöðug og sólin á braut sinni. Ef hamingjan snýr baki við húsbónda

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.