Syrpa - 01.06.1914, Page 52

Syrpa - 01.06.1914, Page 52
242 SYRPA ars eru bókmentir þeirra tiltölu- lega ínjög auðúgai' og laðandi og niargir mestu og bcstu skáldsagna liöíundar Rússa eru Úkranar. í Galizíu cru cngin bönd lögð á bókmentir þeirra og tungu. Þar skrifa þeir því á móðurináli sínu. 1 Rússlandi var þeim til skams tíma bannað ]iað, og var ]>að eitt með öðru til að auka frelsisþi'á þcirra. Nú leggja þeir sinn skerf óspart til liókmenta heimsins. S V I P U R. Það er almælt að þar sem nokkrir nienn séu saman komnir, séu altaf einhverjir 'þeirra er þykjast hafa einhvern tíma orðið varir við eða lieyrt um citthvað yfirnáttúrlegt, í einhverri mynd. En sjaldnast eru þáð þó þeir sjálfir, sein atburðirnir hafa komið fram við, og eru því sögurnar oft all-mjög breyttar við ]>að að ganga boðleiðina venjulegu. 'En saga, sem er sögð af réttum hlut- aðeiganda, getur |>ví vciið mjög mikilsverð. Þessi stutta saga styðst við ólirekj- andi heimildir, og þessvegna leyfum vér oss að leiða liana fram fyrir almennings sjónir, livort sem les- andanum líkar betur cða var. Ungfrú Elisabet sein er aðal ]>ers- óna sögunnar, er nú orðin öidruð kona. En af öllu þvf sem fram við liana liefir komið, á liennar löngu og viðburðaríku æfi, er ekkert, sein hefir liaft jafn djúp álirif á hana og atburður sá, sein hér- skal skýrt frá. Elisabet er mjög vel gáfuð, ment- uð og stillt kona, sein alls ekki læt- ur ímyndunaraflið hiaupa með sig í gönur. Hún hiaut ágætt uppeldi, og var aldrei látin lesa nokkrar Jiær bæk- ur sem orsök gætu orðiö tii lijátrú- ar eða hindurvitna. Albert og kona hans voru miklir vinir foreldra hennar. En ineð því að þau bjuggu langt í burtu, urðu heimsóknir fátíðar. Þau höfðu miklar mætur á Betu litlu, en af því að hún var einungis sjö ára gamait barn ])egar Albert dó, hafði lát lians livorki mikil né langvar- andi áhrif á liana. Það eru l»ó nokkur atriði í sainbandi við frá- l'all lians sem bcr að atliuga. Hjón- in voru, eða héldu að þau væru beinir guðsafncitendur. Og ])ótt- ust vera sannfærð um að ckkert líf væri til hinuinegin grafarinnar. Á banasænginni grei]) Albert ótti vegna þess, að skcð gæti að skoðan- ir hans í þeim efnum væru ekki réttar, og að ekki einungis liann sjálfur liefði vaöið í villu og sviina, lieldur liefði liann einnig leitt iiiö sama yfir konu sína. Þessi óvissa fékk hönum mikillar áliyggju, og hann talaði um það við konu sína, aö liann væri liræddur um að hafa leitt liana á glapstigu, og sagði: “Ef að eg verð þess vís að guð sé til og áframhaldandi líf, skal eg áreið- anlega láta þig vita það.” Litlu síðar iriisti liann meðvitund- ina og dó. Eftir dauða manns hennar reyndu vinir hennar árang-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.