Syrpa - 01.06.1914, Síða 57

Syrpa - 01.06.1914, Síða 57
SVEINBJARNAR SAGA 247 smjör og æðardún, sem farið var með inn í eldhúsið. Að ]>ví búnu var þeim öllum boðið inn í klefann bak við skrifstofu fógetans, og ]>ar skenkti fógetamadaman þeim sjálf bæði kryddvín og danskt brenni- A’ín. Daginn eftir var haldið heimleið- is; en ekki á þetta minst einu orði. Nú vekur Snæbjörn bónoröið við hjáleigubóndann; en hann svaraði, að ]>að mál yrði að biða fram yfir ])ing. Ekki iíkaði Snæbirni ]>að meir en svo vel, en lót ])ó svo búið standa, og datt ekki í hug, að ]>ar byggi neitt undir. Hann var í bezta skapi, og mjög góður viðfangs. Nú iíður að ])ingi. lJað var liáð á þingstaðnum forna við Urðarvík. Það er dálítil flöt, hömrum iukt á aila vegu. Þar voru tólf steinar rcistir í hvirfing, lianda lbgréttumöhnunum tólf, en vestan til á veilinum var stór steinn flatur og var bar iýst öllu ]>ví er lýðnum skyldi kunnugt gei-a. Það var lög- bingi Færeyinga. Annan dag þings gerðist, l>að er nú skal greina. Svartaþoka var á, og þíngvöllur- inn troðfullur af fólki. Fógeti stíg- ur upp á steininn, og tekur til að lesa ]>að, er ])inglýsa skyldi. Sió ]>á í þögn, og litu allir upp til lians. Snæbjörn stóð rétt hjá steininum og studdist fram á staf sinn. Eógeti las margt og mikiö. Þá lýsti liann og því og gerði þing- heimi kunnugt, að ólaf-ur Tómas- son í Hvalbæjarþorpi hefði fengið bygging fyrir Nesi og væri réttu.r leiguiiði þeirrar jarðar, meðan hann lifði, og ekkja hans eftir hans dag. Þeir, sem næstir stóðu, sáu, að Snæbjörn náfölnaöi í framan, er liann heyrði ]>etta, og þreif báðum höndum um stafinn, eins og hann ætlaði að detta. t>ví næst liratt hann þeim frá, er næstir stóðu, og ruddist fram að fógeta. ■ En þá kunni enginn frá að segja greinilega hvað gerðist; með svo skjótii sviy)- an varð ]>að, og þokan niðdimm. Þeim bar engum saman; en þáð eitt er víst, að fógeti steyptist niður ai' steininum og ofan á ])á sem næstir stóðu. Og blóðbogi bunaði úr stóru sári í vinstri síðunni á lion- um. Nú varð þröng á þingi, og lítið um stjórn eða íáðdeild. Þeir urðu óðamála og lieyiðist ekki orðaskii. Þar til er Ásbjörn Guttormsson, sem var einn lögréttumaöurinn, kallaði hátt, að höndla skyldi veg- andann. Nokkrir ruku á stað, og enn fleiri á eftir. En enginn vissi almenni- lega, í hvaða átt Snæbjörn liafði haldið; hann hafði og viðbragðið, og þokan kóm lionum a góðu liði, Þeii' leituðu fram og aftur um lilíð- ina og hálsana næstu. Einu sinni kallar einliver, að nú lieyri hann járnið á stafnum iians Snæbjarnar skella við grjótið. Snæbjörn hafði snúið húninum niður á staf sínum, svo ekki sæist för eftir broddinn, og lót þokuna geymá sín. Endurprent. SJÓORUSTA. ]>að er sólbjartur sumardagur fyrir n'orðan land (fsland). Hafið ei- blikandi fagurt breitt og vftt. Ejariægur niður minnir um ókyr- leikann, sem aldrei dvín. Ein- stöku ísjakar sjást á svcimi, og langt úti í norðri sést blikið af ó- sHtinni ísbreiðunni, eu í suðri gnæfa við himin há fjöll sköi'ðótt, nieð giljum og gljúfrum. Þá skýtur alt í einu stónun svört- um skrokk upp úr sjónum, og tveir hvítir gufustrókar ])jóta í loft upp með blástri og hvin. Annar skrokk- ur minni keinur á cftir og gerirslíkt

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.