Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 57

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 57
SVEINBJARNAR SAGA 247 smjör og æðardún, sem farið var með inn í eldhúsið. Að ]>ví búnu var þeim öllum boðið inn í klefann bak við skrifstofu fógetans, og ]>ar skenkti fógetamadaman þeim sjálf bæði kryddvín og danskt brenni- A’ín. Daginn eftir var haldið heimleið- is; en ekki á þetta minst einu orði. Nú vekur Snæbjörn bónoröið við hjáleigubóndann; en hann svaraði, að ]>að mál yrði að biða fram yfir ])ing. Ekki iíkaði Snæbirni ]>að meir en svo vel, en lót ])ó svo búið standa, og datt ekki í hug, að ]>ar byggi neitt undir. Hann var í bezta skapi, og mjög góður viðfangs. Nú iíður að ])ingi. lJað var liáð á þingstaðnum forna við Urðarvík. Það er dálítil flöt, hömrum iukt á aila vegu. Þar voru tólf steinar rcistir í hvirfing, lianda lbgréttumöhnunum tólf, en vestan til á veilinum var stór steinn flatur og var bar iýst öllu ]>ví er lýðnum skyldi kunnugt gei-a. Það var lög- bingi Færeyinga. Annan dag þings gerðist, l>að er nú skal greina. Svartaþoka var á, og þíngvöllur- inn troðfullur af fólki. Fógeti stíg- ur upp á steininn, og tekur til að lesa ]>að, er ])inglýsa skyldi. Sió ]>á í þögn, og litu allir upp til lians. Snæbjörn stóð rétt hjá steininum og studdist fram á staf sinn. Eógeti las margt og mikiö. Þá lýsti liann og því og gerði þing- heimi kunnugt, að ólaf-ur Tómas- son í Hvalbæjarþorpi hefði fengið bygging fyrir Nesi og væri réttu.r leiguiiði þeirrar jarðar, meðan hann lifði, og ekkja hans eftir hans dag. Þeir, sem næstir stóðu, sáu, að Snæbjörn náfölnaöi í framan, er liann heyrði ]>etta, og þreif báðum höndum um stafinn, eins og hann ætlaði að detta. t>ví næst liratt hann þeim frá, er næstir stóðu, og ruddist fram að fógeta. ■ En þá kunni enginn frá að segja greinilega hvað gerðist; með svo skjótii sviy)- an varð ]>að, og þokan niðdimm. Þeim bar engum saman; en þáð eitt er víst, að fógeti steyptist niður ai' steininum og ofan á ])á sem næstir stóðu. Og blóðbogi bunaði úr stóru sári í vinstri síðunni á lion- um. Nú varð þröng á þingi, og lítið um stjórn eða íáðdeild. Þeir urðu óðamála og lieyiðist ekki orðaskii. Þar til er Ásbjörn Guttormsson, sem var einn lögréttumaöurinn, kallaði hátt, að höndla skyldi veg- andann. Nokkrir ruku á stað, og enn fleiri á eftir. En enginn vissi almenni- lega, í hvaða átt Snæbjörn liafði haldið; hann hafði og viðbragðið, og þokan kóm lionum a góðu liði, Þeii' leituðu fram og aftur um lilíð- ina og hálsana næstu. Einu sinni kallar einliver, að nú lieyri hann járnið á stafnum iians Snæbjarnar skella við grjótið. Snæbjörn hafði snúið húninum niður á staf sínum, svo ekki sæist för eftir broddinn, og lót þokuna geymá sín. Endurprent. SJÓORUSTA. ]>að er sólbjartur sumardagur fyrir n'orðan land (fsland). Hafið ei- blikandi fagurt breitt og vftt. Ejariægur niður minnir um ókyr- leikann, sem aldrei dvín. Ein- stöku ísjakar sjást á svcimi, og langt úti í norðri sést blikið af ó- sHtinni ísbreiðunni, eu í suðri gnæfa við himin há fjöll sköi'ðótt, nieð giljum og gljúfrum. Þá skýtur alt í einu stónun svört- um skrokk upp úr sjónum, og tveir hvítir gufustrókar ])jóta í loft upp með blástri og hvin. Annar skrokk- ur minni keinur á cftir og gerirslíkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.