Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 64

Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 64
254 SYRPA til!a“ til San Francisco, ásamt fjölda hvítra manna. Síöan fóru þau frá San Francisco meö póstskipinu til Papeete, sem er stærsli bær Frakka á Suöurhafseyjunum. Þeim g-ekk vel ferðin, og komu til eyjarinnar dag einn í fögru veðri, þegar stað- vindurinn blés, og brimiö skall á ströndinni. Þau leigðu sér hús í borginni, í götunni beinl á móti bústaö enska verzlunarfulltrúans. Þau báru sig hiö ríkmannlegasta, og höföu fjölda hesta og vagna. Þaö var líka auðvelt fyrir þau, því að þau höföu flöskuna í fórum sínuni. Kókúa var djarfari aö nota sér hana en Kífi, og aldrei heimtaði hún minna í einu af kölska en eitt lmndrað dali. Með þessu móti urðu þau brátt alþekt um alla borgina,og þar varö undir eins mikiö umtal um nýkomnu gestina frá Hafey, sem óku út frá morgni til kvölds; og um dýrindis knipplingrana í klæðnaði Kókúa, og fallegu kirtlana hennar. Þau fóru þegar fyrsta daginn að kynna sér mál eyjarskeggja af miklu kappi. Þaö var næsta líkt því máli, sem talað var á Hafey, ef höfð voru skifti á nokkrum stöfum. Þegar þau voru farin að geta tala þaö nokkurn veginn, fóru þau undir eins að bjóöa flöskuna. Þaö má geta nærri, að það var ekkert auðvelt að koma út flöskunni. Bæöi var það, að erfið- lega gekk að fá menn ti! að trúa því, að nokkur myndi bjóða þeim í al- vöru ótæmandi uppsprettu auölegö- ar og hamingju fyrir einar fjórar centímur.og svo þurftu þau að skýra frá því, hverir annmarkar fylgdu fiöskunni. Þaö var líka ýmist, að me.in lögðu engan trúnað á orð þeirra, og geröu gys að þeim, eða menn litu eingöngu á annmarkana, settu upp mesta vandlætingarsviþ, og hörfuðu frá þeim, eins og þau væri seiðmenn, sem samneyti heföu við sjálfan myrkrahöfðingjann. Það var svo langt frá því að þau ynni liylli manna eÖa álit þar á eynni. Börnin flýðu þau grátandi, þegar þau sáu til þeirra í nánd v:ð sig, og olli þaö Kókúa hinnar mestu sorgar. Kaþólska fólkiö krossaði sig í á- kafa, þegar það mætti þeim á förn- um vegi, og allir þeir, sem verið höföu þeim vinveittir í fyrstu, sneru við þeim bakinu. Loks mistu þau kjarkinn. Þau vöktu stundum bæði tímunum sam- an á næturnar, án þess að mæla orð frá munni, eftir að þau voru búin að leita fyrir sér árangurslaust allan daginn, en svo rauf Kókúa jafnan þögnina, og fór að hágráta. Stund- um báðust þau fyrir hvort með öðru; en stundum tóku þau flöskuna, og settu liana á gólfið fyrir framan S'S'< virtu fyrir sér skuggann, sem bærðist innan í henni. Þá urðu þau hrædd og gátu ekki sofn- að aftur. En ef annaðhvórt þeirra sofnaði, þá vaknaði það upp, við þ;tð að hitt var farið aö gráta, eða flúið úr rúminu og út, til þess að vera sem lengst í burtu frá flöskunni; eöa til þess að njóta einverunnar,og> gang'a aftur og fram, í tunglsljósinu annað hvort undir brauðaldinatrján- um í garðinum, eða niðri á sjávar- ströndinni. Iiinu sinuti v;d<naði Kókúa um nótt í rúmi sínu, og þá var maður hennar horfipn. (Framhald).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.