Syrpa - 01.06.1914, Page 66

Syrpa - 01.06.1914, Page 66
256 SYRPA Draugadans. Stjórnarvöldin í Washington haía lcyít Sioux Indíánum að taka upp aftur hinn svo nefnda draugadans. í fullan aldar- fjó/ðun^ liefir hann verið bannaður, en nú gefst mönnum færi á að sjá hann aft- ur. Þessi dans var beinlínis orsök í hin- um blóðugustn bardögum er nokkurn tíma hafa háðir verið við Indíána. Flcstir sem ófróðir eru um Indfána halda að draugadansinn sé æfagamall. Svo er þó ekki. Rauðskinnarnir tóku hann aiment upp á allra síðustu tímum. Maður nokkur reis upp á neðal þeirra, mikill og djarfur; hann var kynblend- ingur og dvaldi í grend við Salt Lake City. Hann kvaðst vera Messías þeirra og sagði, að með aðstoð sinni mundi landið losna við liina hvítu menn, og ættbræður lians fá aftur veiðilönd sín. Indíánar voru alment óánægðir og gramir um þessarmundir, og þegar „Mess- ías1' lofaði þcimliðsinni hiuna framliðnu feðra sinna til að reka hina livítu menn af höndum sér, þá söfnuðust þeir liundr- uðum saman undir merki hans. Þessi „Messías" sagði kynbræðrum sín- um, að með því að læra þennan dans, sem hann keudi þeim, gætu þeir komist í samband við anda forfeðranna. Af þessu ímyndaða sambandi við dauða menn íékk dansinu nafnið og var kall- aður „draugadans". Indíánar eru bráðlyndirog æðisgjarnir. Þessi dans var því jafnan undanfari stór- kostlegra manndrápa, morða og blóðsút- hellinga. Stjórnin varð því að lokum að banna hann mcð öllu. Svo rótgróin var þó trú Indíánanna á loforð spámannsins, aó þeir hlyddu ckki boðinu. Varð því að senda hersvcit til að knýja þá ttl hlýðni. Það var orsökin til hinnar síð- ustu mciri háttar uppreisnar á meðal Iudíána í vestur liluta landsins. Hundr- uð og þúsundir manna létu lífið í þeim ófriði, og þá féll hin fræga gamla hetja, Sitting Bull. Síðan hefir banninu vertð stranglega fylgt fram og þvi verið hlýtt. En með því að nú er svo langt um liðið, er haldið að óhætt sé að leyfa Indíánum að ujóta þessarar skemtuuar. Elzti Svertingi. Nýlcgahefirbeinagrind íuudist í Afrfku sem merkari þykir en flestar aðrar, scm íundist hafa. Fornlcifadeildin við háskólann í Bcr- lín gerði út leiðangur til að leita að og grafa upp gamlar beinagrindur. Mest hefir verið unnið í héraði því er Oldoway lieiiir, í grend við liin miklu völn i Afríku skamt fyrir sunnan miðjarðar- baug. Landið cr þar með daladrögum og er þakið gamalli eldfjalla ösku. Þar heflr mcðal annars fundist eldrf beina- grind af svertiugja cn menu liafa áður haft vitneskju um. Hún er mörg þúsund árum eldri en elztu fornleifar sem áður hafa fundist í þeirri hcimsálfu, og er því talinn merkur liður í fornsögu lieunar. Beiuagrindin fanst í öskulagiuu. Mað- urinn hefir bersýnilcga farist í gosinu' Fótleggirnir voru kreptir, liálsinn beigð- ur fram á við, munnurinn hálf opiun og liakan þrýst niður að öðru viðbeininu. Þannig lá hinn elzli svertingi grafiun. Dalur þessi var luktur lítt færum hömr- um og þakinn þéttumþyrnirunnum. Vís- indamennirnir urðu frá sé. numdir af gleði. Beinagrindin var tekin með hinni mestu varkárni vafin f mosa og gras og borin gætilega til nœstn járnbrautar- stöðvar. Þaðan var hún ásamt öðrum foruleifum, send til strandar. Nú cr hún eflaust komin til Berlín, þar sem hún vcrður rannsökuð með þýzkri ná- kvæmni. Búist cr við, að hún gefi góðar bendingar um forfeður svertingjanna í Suðurálfunni. Á sömu slóðum fuiidust einnig leiíar af dýrum gerólík þeim er nú lifa. Nú þjóta gasellur og antílóþar um heiðarnar og talsvert er þar af ljón- um, leópördum og hýenum. En í ösk- unui fundust leifar af dýrmn sem lifa í rökum og skuggafuJlum héruðum: geysi- stórir flóðhcstar, fílar og nashyrningar og fjöldi annara. dýra. Prentsmiöja Ó) 4(5 §. Tliorgeirssonar, Winnipeg.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.