Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 11
S YRP A 361 rakkur. 'En samt sem áSur var iþessi ósjálfráSi ótti svo mikill í honum, aS hann l!oks hlýddi mér og fór. Svo eg varS einn eftir Iþarna í drykkjvlkránni meS hringinn á fingrinum. Svo ’loks, þegar eg áleit aS þaS vaeri kominn tími til 'þess aS fara sjálfur, fór eg aS ásaka mig fyrir aS stofna lí/fi mínu í ’hættu, meS því aS þaS í raun og veru tilheyrSi Maríu alt eins mikiS og mér. En svo hugsaSi eg mig um betur: Og þá vissi eg fyrir víst, aS María var svoleiSis stúllka, aS hún vildi einmitt aS eg gerSi þaS, sem eg var aS gera. Svo eg hresti upp hugann; og svo fleygSi eg silfur-dollar á borSiS — svo þaS söng hátt í pen- mgnum — og fór út á götuna. ÞaS virtist sem einhver óglögg mynd væri framundan mér — og þaS var þá mærin, sem 'hafSi 'áSur frelsaS okkur úr dauSanr greipum. Hún fleygSi sér fyrir fætur mér og sagSi í sárum bæn- arróm: “Heimskingi — þú o'fdirfskufulli maSur! FleygSu hringnum meS bölvunar-gimsteininum burt( því annars verSur hann þinn bani. Því þessi steinn er'blóSsuga (vampire) sem drekkur manna- blóS.” Um leiS og hún sagSi þetta, tók hún um fingurinn, sem hring. urinn var á, og reyndi aS ná honum af mér, en holdiS var orSiS eins og gróiS í kringum hringinn, svo hann bifaSist hvergi. “ÞaS eru töfrarnir, sem eru nú þegar aS vefja sdg utan um þig og leggja þig í læSing,” sagSi mærin( “og samt varst þaS ekki þú, sem faSir minn formælti. HvaS á eg aS gera, elskan mín, ástvinurinn minn?” • “ÞaS er betra fyrir þig aS tapa fingrinum en sálu þinni," hélt mærin áfram. “SkerSu fingurinn af þér( svo þú losist undan tö'fravaldinu og glötuninni.” Eg ætlaSi aS draga hníf minn úr skeiSunum á !belti mínu, í því skyni aS gera þaS, sem mærin hafSi hent mér á, en skeiSarn- ar voru tómar — þar var enginm hnífur. VIS horfSum hvort framan í annaS( og þaS var sem alger örvænting hefSi gagntekiS okkur bæSi. “Eg skýldi híta fingurinn af þér,” hrópaSi mærin, * en eg get þaS ekki — get þaS ekki — af því eg elska þig." “Þú mátt e’kki segja þetta,” svaraSi eg, og þú mátt ekki fara meS mér til skips míns.” "Er þetta skipun lávarSar míns?” sagSi mærin svo atakan- lega, aS mér rann til rifja.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.