Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 25
S YRP A 375 sama ihvernig íslenzkan er töluð og rituS. En þessir menn hafa ein'hvernveginn ekki komiS sér aS því, eSa haft tóm til, aS rita um þetta mál. Hinsvegar eru fþeir menn til, sem fmynda sér, aS máliS, er menn fluttu meS sér frá föSurlandinu gamla, sé lýta- laust. AS minsta kosti lásuim vér IþaS í einu íálenzka viku- blaSinu, sem gefiS er út 'i Winnipeg, slíSastliSiS sumar, aS máliS, er menn fluttu meS sér hingaS til lands, heifSi veriS hreint og lýtalaust — aS miinsta kosti var hugsunin þetta, jþótt orSin hafi, ef til vill, ekki veriS nákvæmlega þessi. Tvö líslenzku vikulblöSin ií Winnipeg, “Lögberg” og 'Heims- kringla”, halfa iminst á Syrpu í ritstjórnar-dálkum sínum slíSan vér tólkum viS ritstjórninni. Auk iþess aS umælli þeirra beggja eru í heild sinni vingjarnleg, íþá kemur þeim saman um aS m'áliS á Syrpu sé gott og látlaust. Vinur vor Stefán 'Einarsson, sem var ritstjóri Hkr. um tima og ritaSi nefnd ummæli, segir aS vísu, aS sér Ifinnist máliS á ritinu dálítiS “niSurdragandi", og átti hann vafalaust viS þaS sem vér rituSum í þaS. En herra S. Einars- son hefir sjálfur skýrt þetta atriSi svo viS oss, munnlega, aS hann ihafi meint, aS máliS væri ekki eins fjörugt og hjá sumum af hinum yngri eSa nýju rithöfundum — aS þaS líkist meir því máli sem hinir eldri menn rituSu, t. d. séra Jón sál. Bjarnason. En þennan bita — orSiS “niSurdragandi" — greip þáverandi rit- stjóri “Voraldar” á lofti og setti !í “Bita” blaSsins, þannig: “'Hkr. segir, aS málliS á Syrpu sé niSurdragandi; þess vegna eigi menn aS kaupa Syrpu.” AnnaS hefir “Voröld” ekki minst á Syrpu svio vér vitum. Vér játum hátíSlega, aS vér höfum ekki veriS aS remibast viS aS rita neitt skrúSlmál eSa apa hina ógeSslegu tflgerS og mærS, sem sumir temja sér á síSari árum. Vér lærSum þaS, er vér kunnum í íslenzkri tungu, eSa öllu héldur hreinum ísllenzk- um rithætti, einkum áf ritum hinna eldri manna, t. d. Fjölnis- manna, sem óneitanlega rituSu eins hreint og fagurt mál og nokkur maSur gerir nú á dögum. ÞaS voru einmitt mennirnir sem hreinsuSu sorann —danskan og annan — úr imóSurmál- inu. Vér höfum veriS aS reyna aS hafa máliS á Syrpu þannig úr garSi gert, aS ef þaS héfir notkkur áhrif á fólk vort 'hér vestra, 'þá yrSu þau til aS 'bæta íslenzkuna þess, en ekki spil'Ia málinu, eins og sumt af því, sem birtist á prenti, hlýtur aS gera. Gamalt máltæki segirl ‘"Því læra börn máliS, aS fyrir þeim er háft. Qg á þessari blaSa o>g bóka-öld læra margir, bæSi Islendingar

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.