Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 30

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 30
380 S YRPA Þá er þetta á bls. 24 : “Eg er ekki leirskáld lengur, IjóSskáld bara, eins og gengur,— leirskáld á þó landinn nóg,— sannleikur er sagna beztur,— segir þetta Magnús prestur,— vissu fleiri', en þögðu þó”. Og hér er enn eitt sýnishorn á bls, 29 : “Rétt til sýnis sumir mest aS sunnan panta fötin; en flikum minum finst mér bezt fara stœrstu götin”. Eftirfylgjandi stökur eru ágætt sýnishorn af kímni höf. Fyrirsögnin er : “Við gröf B.B. ” “Eg held þú myndir hlæja dátt með mér aS horfa á þaS sem fyrir augun ber. Þú hafSir ekki vanist viS þaS hér, aS vinir bœru þig á höndum sér”. “En duSinn hefir högum þínum breytt og hugi margra vina til þín leitt; í trú og auSmýkt allir hneigja sig, og enginn talar nema vel um þig." Og hér er annaS dæmi um hiS sama—kímnina—í stöku til Gutt- orms J. Guttormssonar (á bls. 62): “Þín lýsing er af engli,—rétt er þaS !— sem aldrei hefir fæti’ á jörSu stígiS. AS hún sé jarSnesk á sér engan stað, þú ert aS fálma í myrkri’ og greipst í skýiS.— Og verst í einu veit eg glögt þér fipar : ÞaS vantar í hana mustarS, salt og pipar”. Og þá er bæSi kímni og hnittni í eftirfarandi erindi úr “Kjallarabrag” (bls. 74):

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.