Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 13

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 13
S YRP A 363 Næsta morgun raknaSi eg við í rúminu mínu úti á skipinu, og 2. stýrimaSur sat ‘þar !hjá mér og var aS hjúkra aS mér, en mærin, sem hafSi veitt okkur svo imilkla og göfuga aSstoS, kraup á gólfinu. “Nú ertu aS koma ti'lf gamli, góSi vinur," sagSi 2. stýri- maSur, “og nú aötla eg aS sækjá læknirinn.” Læknirinn var yíir-vélastjóri skipsins( sem strax kom aftur í káhetu meS rauSheitt járn og brendi meS því sáriS á fingri mín- um, til þess aS varna drepi. "Og nú ertu góSur, drengur minn,” sagSi yfir-vélastjóri; “en eg verS aS fara, því katlarnir eru ekki í sem beztu ástandi.” “Hiin (mærin) bar þig hingaS," sagSi 2. stýrimaSur sem svar til spurningarinnar, er hann las í augum mínum; “en hvernig hún fór aS því er mér huílin gáta. Og hún hafSi sogiS ei'triS al- gerlega út úr hnífs-sárinu á vinstri hendinni á iþér; og Mac (yfir- vélastjórinn) sagSli, aS þaS væri engin hætta á 'ferSum framar. En mundu samt eftir iþví, aS þaS var nóg eitur á þessum hníf (þar eystra er þess háttar sagartanna-bnífúr nefndur “kriss") til iþess aS bana tuttugu mönnum.. “Já,” hélt 2. stýrimaSur áfram, "eg er úr allri hættu, en mú skaltu segja mér, hvaS kom 'fyrir |þig dftir aS eg skildi viS þig í drykkjukránni. En samt skalt þú nú taka inn þetta svefnmeSal, sem Mac fékk mér handa þér.” Og eg tók inn meSaliS, sem 2. stýrimaSur hafSi meSferSis. En eg sofnaSi samt ekki; þaS kom einungis á mig eitthvert mók; eg gat hvorki talaS né hreyft mig, en eg heyrSi og slkildi alt, sem 'fram fór. Sjómennirnir voru aS koma öllu í lag á iþiljum uppi; eg lieyrSi gufu-blístruna gefa hljóS af sér viS og viS. SkipiS var aS búa sig undir aS leggja út úr höfn. Loks heyrSi eg þetta vanalega kall: “Allir, skipinu óviS- komandi, fari í land,” og eg heyrSi aS menn flýttu sér niSur gangveginn, er lá frá skipinu á bryggjuna. Mærin, sem sat niSurbeygS { horninu á svefnklefa mínum, stóS á fætur, kom yfir aS rúminu mlínu, kysti mig innilega á munn- inn, opnaSi hurSina, fór út í ganginn og þaSan upp á efri þrljur. Hún var beint uppi ýfir klefa mínum, og svo sá eg eins og skugga snögglega líSa niSur hjá glugganum á herberginu, heyrSi skvamp í

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.