Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 23
S YRP A 373 um ver aS apa alt eftir einum iþessara þjóðflok'ka og reyna aS l:kjast homrm? ESa eigum vér aS apa alt eftir öllum?’ o. s. frv., Þetta er einmitt aSal-atriSiS í málinu. Hér í Ameríku eru svo margir þjóSf'lokkar, svo iþaS er erfitt aS vita, fiverjum íþeirra er æskilegt aS likjast iog sameinast, ef svo mikiS fíSur ;á aS flýta ,sér aS þessu, eins og sumir virSast álíta. Eins og séra Adam bendir á, !þá er canadiskt iþjóSerni einungis aS myndast — ef til vill ekki hálfmyndaS --- og þaS útlheimtir mannsaldra aS full- mynda IþaS og móta. HiS sama er aS segja um Bandaríkin, þótt þau, aS vissu leyti, séu komin lengra á veg í þessu efni en Canada. Vér förum ekki lengra út í þetta mál í þetta skifti, en vonum aS landar vorir hugsi vandlega um þaer hliSar á því, er Ihin tímahæra hugvekja sera Adams (bendir svo greinilega á. Tillaga séra Adams viSvíkjandi Jóns Bjarnasonar skóla er góS og réttmæt, en því miSur mun hún varla framkvaemanleg í nánustu framtíS, sökum afleiSinga ófriSarins mikla. En þaS er sjálfsagt aS halda löndum vorum vakandi fyrir málefninu, undir- búa þaS eftir föngum, og framkvæma hugmyndina eins fljótt og kringumstæSur leyfa. ÞÆTTIR OR AL- 1 síSustu heftuim Syrpu (8., 9. og ÞYÐLBGRI STJÖRNU- 10.—11.) prentuSum vér upp afar FRÆÐI. merkiílega ritgerS eftir hinn góS- kunna fræSimann Þorvald Thorodd- sen. RitgerSin hefir sem aSal-fyrirsögn: “Heimur og geimur’’ og tókum vér hana úr hinu ágæta ársriti “Islenzka FræSafélagsins” í Kaupmannahöfn fyrir áriS 1917. Vér vonum aS lesendum Syrpu hafi þótt ritgerSin fróSleg, enda er hún, aS voru áliti, hiS langibezta, aSgengilegasta og alþýSlegasta, sem ritaS hefir veriS um alheiminn í jafn stuttu máli á íslenzku, og þótt víSar se leitaS. Sá, sem les ritgerSina meS athygli, veit eiginlega alt er vísindin hafa uppgötvaS viSvíkjandi hinum dásamlega alheimi fra’m aS árinu 1917, og vér vitum ekki til aS neitt verulega nýtt hafi veriS uppgötvaS í stjörnufræSinni síSan. Þorvaldur Thoroddsen er einhver alllra fjölhæfasti vtsinda maSur og rithöfundur, sem uppi hefir veriS meSal íslenzfku þjóS- arinnar. Auk fjölda margra ritgerSa, sem birzt hafa eftir hann í ýmsum tímaritum, hefir hann ritaS mjög merkar bækur, og eru hinarhelztu: “LandfræSissaga Islands”, "Landskjálftar a Islandi og “Lýsing Islands", er “BókmentáfélagiS íslenzka helfir gefiS

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.