Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 5

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 5
S YRP A 355 höfuðið í ákefS, auSsjáanlega til þess aS losast viS 'þenna ólþægi- lega poka. AuSvitaS gat hesturinn ekki algerlega losaS sig viS pokann, en eftir margar ákáfar tilraunir tókst honum loks aS hrista pokann af höfSinu, svo hann hangdi aSeins á fallega háísinum. Þegar hesturinn var þannig búinn aS ilosa pokann af höfSinu, hneggjaSi hann hátt, gerSi íharSan sprett, eins og til aS fullvissa sig um, aS hann væri orSinn alveg laus viS öll bönd, en síSan fór hann aS bíta nýja, mijúlka grasiS í mestu makindum, alveg óvit- andi um gauraganginn á slkipinu, er hiS óvænta strok hans hafSi orsakaS. Skipstjóri og aSrir yfirmenn á gufuskipinu voru aS bera sam- an ráS sín um iþaS, hvernig hægt væri aS handsama strokuhest- inn. ÞaS var Iítil-1 tími til stefnu, því rökkriS var óSum aS faerast yfirt en þaS vottaSi fyrir uppkomu hins dýrSiIega Austurlanda- imlána. Rétt um leiS og hinn rnikli, hvíti skjöldur tunglsins hóf sig upp yfir kjarrskóginn, heyrSist voSalegt öskur, er virtist hrista bæSi himinn og jörS. Allir, felmtraSir af þessu óvænta cskri, sneru sér í áttina iþangaS, sem þaS kom úr, og þar sáu menn, í bjarta tunglslljósinu, afarstórt ljón, sem reisti höfuSiS hátt og teygSi fram lappirnar einbeittlega. Þótt ólíklegt megi virSast, iþá stóS fállegi Arabíu-hesturinn kyr á sama staS, eins og hann væri hvergi smeykur, og hélt áfram aS bfta grasiS rólega. LjóniS breytti ákjótt stellingum sínum, teygSi úr sér, svo kviSurinn því nær straukst viS jörSina, og fór aS skríSa, meS einkennilegum sveifl-u-hreyfingum, í áttina til hestsins. Á meSan villidýriS skreiS þannig áfram, baS einn af mönnunum á Assyria um leyfi til aS Skjóta á þaS, en áSur en maSurinn hafSi haft tfma til aS ná í kúílu-byssu (rilffill = rifle) sína, ihafSi ljóniS aftur breytt áhlaups-aSferS sinni, og gerSi nú nokkur löng stökk, unz þaS var einungis fáein skref frá bráS sinni. Sérhvert atvik í hinum óvanalega sjónaríeik, sem nú fór í hönd, sást glögt af gufuskipinu. Tigris-fljótiS var ekki mjög breitt þar, sem þessi lleikur gerSist, og tunglsljósiS var eins bjart og unt var, því e’kki var Ský á Tofti. Alt í einu varS hesturinn var viS haett- una, sem hann var í. Flætur hans urSu Stæltir og hann sperti upp smáu eyrun sín. Á næsta augnabliki stökk hann áfram eins og ör væri SkotiS af boga, en TljóniS eílti hann og var ekki langt á éftir. ÞaS (ljóniS) urraSi hræSilega í byrjun, en steinþagnaSi brátt ál- geríega. Svo byrjaSi eitt hiS undrunarsamasta kapphlaup, sem sögur far-a af, en hluttakendur í því voru tvö fegurstu dýrin af öll-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.