Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 14

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 14
364 S YRP A sjónum — og hún haf<5i framiS -suttee*') sökum ástar sinnar til mín. Skrúfa skipsins fór aS hreyfast og skipiS að fara áfram. Tunga mín var þur, æSarnar í gagnaugum mínum börSu eins og þar væru hamarsJhögg, og sóttveikis-óráS kom á mig. Augu mín, sem enn voru galopin, virtust sjá fjaiilæga viS- burSi, sjá musteriS (Pagoda) í Singapore. Og fyrir framan Buddah-líkneskiS kraup miki'll manngrúi, en hjáguSinn (Buddah- líkneskiS) virtist horfa-meS vetþóknun og sigurlhró-si á tilbeiSend- ur sína; og báSu-m nösum hans glóS-u nú gimsteinarnir ------ “katt- araugun”. Og þokukend mynd, sem eg vissi aS var andi mær- innar “Morgunskins"^ kom fram fyrir Buddah og 'féll fram fyrir honu-m -og b-aS (þar fyrir mér; og afguSinn sýndi enga-n reiSisvip, heldur h-orfSi ánægjulegur framundan sér; og þá þótfcist eg þess lullviss, aS eg var orSinn lau-s undan bölvan þeirri, er reiSi guSs- ins fylgdi. Svo lok-uSust au-gu mín, sótthitinn lægSist, alt hvarf og gleymdist í bilíSum blund. HiS næsta, sem eg vissi um, var þaS, aS Mac var aS hella Kínabörks-blöndu ofan í mig, aS viS vorum Ikomnir út á rú-msjó og aS sólin skein í heiSi. Og þegar viS komum til Aden-borgar (viS austurenda RauSa-ha'fsins), —þar fengum viS okkur nýjan kolaforSa — þá lá þar bré'f til mín frá Maríu; og svo var eg orS- inn al-heillbrigSur. ■** 4 2. stýrimaSur mætti þei-m örlögum, sem hann átti von á. Þér vitiS af því sem blöSin fluttu, hvernig þessi sjóferS endaSi. Engin-n vei-t - og eg get aSeins gizkaS á ---- hvernig á því stóS, aS hún e-ndaSi eins og raun varS á. ViS vorum und-an Ushan-t- höfSa (á norSvesturströnd Frákklands), svo aS segja komnir heim -til Englands. 2. stýrimaSur var á verSi. Þetta var um tungl- fyllingu, og þaS var ekki ský á lofti-nu er kastaSi skugga á sjóinn. MaSurinn viS stýriS -sá stóran klett eSa Sker rísa u-pp framu-ndan stjórnborSs-kinnung skipsins. Hann sneri skipinu fcil bakborSs (vinstri) nóg til þess, aS kóma ekki nálægt klettinum, en þá ikom 2. stýrimaSur til hans og tók sjál.fur stýri-shjóliS. Og, eftir því sem sjómaSurinn segir frá, þá Bte-fndli 2. stýrimaSur skipinu beint á klefctinn eSa skeriS, h-orfSi beint fram undan sér, en hendur hans *j “Suttee” er ensk afbökun á Sanskrit-ontSinu sntl, sem þýöir hrein- lít kona, og "Suttee” á viö þann siö Hindúa (sem nú er aö mestu lagöur niöur), aö eiginkona lét brenna sig á báli meö látnum manni sínum, eöa þá sérstaklega á eftir. — Ritstj. Syrpu.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.