Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 6

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 6
356 S YRP A . n um sköpuSum síkepnum, sem til eru. iHinn elti (Kesturinn) og eltandinn (IjónitS) keptu þannig eftir gras-siléttunni metS'fram fljótinu, og rétt um leiS og iþetta undursamlega kapphlaup byrj- aði, skreið gufuskipið af Stað til þess að fylgjast með kapphlaup- inu á landi. Skipstjórinn ákvaS nú aS tapa engu tækifæri aS láta skjóta ljóniS. Hann hefSi, auðvitaS, leyft aS gera þaS fyr, en iþessir atburSir höfSu gerst svo skyndilega, aS állur vanalegur viSbúnaSur var ómögulegur. 'LjóniS virtist draga á hestinn á hverju augnabliki, og þótt hesturinn virtist í fyrstu þjóta áfram meS vindhraSa, þá var auðlséS aS misslétturnar á jörSinni töfSu ferS hans. Nú var gufuskipiS einnig komið á fulla ferð, og ihélt í viS kapphlauparana á landi. LjóniS nálgaSist hestinn meir og meir, en rétt um leiS og þaS (ljóniS) var í þann veginn aS hremma btfáS sína (hestinn), reiS skot áf byssu á skipinu og 'ljón- iS stanzaSi^ lallmikiS sært, aS því er virtist. ÞaS hörfaSi inn í háa grasiS aS ibaki, en hesturinn stóS eftir á hólmi. En hann hafði þar ekiki langan ,friS. iÞaS kom ibrátt í Ijós, aS ljóniS var ékki eins mikiS sært og fyíst leit út fyrir; aS minsta kosti skreiS þaS út úr grasinu fáum mínútum síSar og ihél't áfarm aS elta hest- inn. Aftur hljóp hesturinn og ljóniS eftir grassléttunni meS mikl- um hraSa, og aftur virtist ljóniS draga á hestinn í hverju spori. Menn tók,u éftir því, aS hesturinn virtist eins og hálf-lþreifa fyrir sér meS fótunum á hinni ósléttu jörS, og dró íþetta auSvitaS tals- vert úr ferS hans. ÞaS er óþarfi aS ibenda á, aS undir vanáleg- um kringumstæSum, og á hörSum og sléttum skeiSvelli, mundi hesturinn ihæglega hafa fariS fram úr hinum grimma óvin sínum. LjóniS var nú áftur niærri |því á Ihæ'lum hestsins, en þá skeSi eitt, sem var óvænt og undravert. Arábíu-hesturinn var farinn aS tcygja sig mjög á hlaupunum, en ált í einu stanzaði hann og sló aftur undan sér báSum afturfótunum meS eldingar-hraSa. Hó'f- nr hans lentu rétt undir fcjálka ljónsins, svo þaS steyptist aftur á bak. Varla höfSu hinir mjóu, fal'legu fætur hestsins skotist aftur- undan honum, fyr en hann var aftur kominn á fleygi'ferS og faxiS kem'bdi út frá makkanum. il annaS skifti skreiS IjóniS foTVÍSa inn í hávaxna grasiS. -HJesturinn stanzaSi ibrátt og fór aS 'bíta gras, eins og ekkert hefSi veriS um aS vera. Eftir svo sem sjö raínútunr ikom IjóniS aftur út úr háa grasinu, og sfcreiS hratt og einbeittlega í áttina til hestsins. Hesturinn skók höfuSiS, hneggj- aSi hátt og bjó sig til aS fara aftur á sprett, till aS flýja óvin sinn. Skipstjórinn heimtaSi aftur fulla ferS áfram, til þess aS fylgjast

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.