Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 19

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 19
S YRPA 269 uppskeru en 1 00 ekrur sem illa eru undirbúnar, meira og minna löSrandi í iligresi og útsæSi óvandaS. . ÞaS liggur því í augum uppi, aS þaS borgar sig Jangtum betur aS yrkja akrana vel, vanda útsæSi io. .s. frv., meS því aS öil aSvinsla viS aS fá af jörSu hvert bushel af hveiti er miklu minni^ auk þess aS hveiti alf þannig ræktuSum akri er vanalega svo mikilu ibetra, aS talsverSu getur munaS á verSinu, sem fyrir þaS fæst, þegar selt er; ennfremur sparast útsæSi, eins og gefur aS skilja, og er þaS peninga virSi. ÞaS segir sig líka sjálft, aS vönduS aSvinsla o. s. frv., á færri ekrum, hefir Iþann kost í för meS sér, aS bóndinn getur hvílt hin- ar ekrurnar og útrýmt ililgresi úr iþeim, ef |þaS er í akrinum. Því ■miSur virSist sem fjöldi bænda sé aS sperrast viS aS hafa sem flestar ekrur undir korni á'hverju ári, hvort semþær eru vel yrktar eSa ekki. En þessu þarif aS breyta, ef akuryrkjan á aS borga sig, eins og alt nú hor.fir viS. Vér gerum engan sarpanburS í þetta sinn á hagnaSi viS góSa aSvinslu o. s. frv., samanboriS viS vonda, enda getur hver maSur reiknaS út imismuninn, ef hann vill gera þaS. — ÞaS, sem sagt hefir veriS aS framan um hveitiyrkju, á einnig viS um aSrar korntegundir, svo sem Ihafra, bygg og rúg. Og þaS mætti bæta því viS, aS þaS á einnig aS miklu leyti viS hvaS snertir garS-ávexti, svo sem jarSepli (kartöflur), rófuteg- undir, o. s. frv. KVIlKFJAR- Opinberar iskýrslur sýna, aS kvikfjárræktinni í RÆKT. þessu landi (NorSur-Ameríku) er enn mjög ábótavant, jþó hún sé ár frá ári aS færast nær því sem vera ætti, bæSi hvaS snertir mjólkurmagn kúnna og þyngd nautgripa, svína og sauSfjár, sem til slátrunar er ætlaS. Hreinkynja og kynbættar nautahjarSir eru altalf aS fjöilga og auk- ast, og sama má segja um svín og sauSfé. 1 þetta sinn ætilum vér einungis aS minnast á nautgriparæktina, því hún er þaS sem Is- lendingar hér í ilandi stunda mest, hvaS kvikfjárrækt viSvíkur. f febrúar-hefti Syrpu (8. árg., 1920) skýrSum vér frá mjólk- urmagni því er fengist hefir út beztu kúm af Holstein og Ayrdhire kyni, og væri ekki úr vegi aS kúahjarSa-eigendur læsu þaS, sem þar er skráS, aftur, til samanburSar viS mjólkurmagn hjarSa sinna — ef þeir annars halda reikning yfir þaS, eins og þó er nauS- synlegt aS gera. ÞaS er enginn vafi á, aS (hreinkynja Holstein-kýr mjólka mest af öllum kúm, éf alt er meS feldu, og smjörfitan í mjólkinni er í fullkomnu meSallagi. Ayrshire-kýr virSast ganga

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.