Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 31

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 31
S YRP A 381 “Hann á hárreist slot og honum búnast vel. Hann á lönd og “lot”— og líka þreskivél. Hann er ríkur—hann á buddu' úr skinni,— hann á líka ögn í buddu sinni. ” Þá er gamankvæSiS : “SólskiniS í Dakóta” smelliS, og er þetta síSasta vísan : “Þegar eg er fallinn frá og fúna’ í jörSu beinin, verSur fögur sjón aS sjá sólina skína á steininn". Eitt meS beztu kvæSunum í bókinni er, aS voru áliti, “Minni gömlu Winnipeg-búa” (bls. 83) og birtum vér hér fyrsta og síSasta erindiS úr þeim brag : “ÞaS var á yngri árum, þá enginn sorg yar til. og flestir áttu ekkert og alt gekk þeim í vil. Þá bygSist þessi borg, meS breiS og fögur torg og brosbýr bæjarþil” “Eg þarf ei nöfn aS nefna, því nöfnin eru geymd. Og þeirra' er ei þörf aS hefna, né þeim fyrir dóm aS stefna, þótt gröf sé margra gleymd.” Þá er “Bitterbragur” (á bls. 60) ágætt kímnis-kvæSi. Þar er og fyndnin nóg og mikió af hnitti-yrSum. Eitt erindib hljóS- ar sem fylgir: „Á réttum tíma rétturinn var settur í réttarsal, hvar dæmdir eru 'bóar’. En enginn var viS annan þar meS slettur, því allir höfSu fengiS slettur nógar ; og fyrir retti finst mér réttast vera, aS fara rétt aS því sem á að gera”. Þá er “BorgfirSinga-mót” (bls. 123) ágæt staka. Hún er svona :

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.