Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 10
360 3YRPA Þar var ekkert ijós til að leiSbeina okkur, en veggirnir virt- Ust gagnsýrSir af nokkurskonar maurildi (phosphorecence) er iýsti upp ailskonar hræðilegar og svívirSilegar myndir af Buddah og goSakerfi hans, og -fetuSum viS okkur áfram viS þessa glætu. ViS héldum áfram eftir göngum þessum — mærin grátandi, eg hál'f geggjaSur af sársauka, en 2. stýrimaSur -nærri frávita af ótta og nokkurskonar æSi — unz viS komum aS nokkrum ósléttum steintröppum, er lágu upp aS timburtröppum. Þar skildi mærin viS okkur um stund og sagSi okkur aS bíSa. Eftir nokkra stund kom mærin til baka og leiddi okkur upp þessar timbur-tröppur, lyfti frá nokkurskonar fortjaddi, svo mikla birtu -bar niSur í stigann, og þegar viS fórum þar inn, voruum viS stödd í öSru herberginu í drykkjukránni — alein, aS undanskildu því, aS Iþar var grúi af þessum ósýnilegu augum^ er höfSu stöSugt gætur á 'okkur. ViS settumst viS borSiS, og eg tók aftur í hönd mærinnar og sagSi: “Systir mín, kæra systir mín;” -en þá fór hún aftur aS gráta. Eg leit til 2. stýrimanns, og andlit hans var í einu svitabaSi; en á fingri hans glóSi hinn óhappasæli — bölvunarfulli — gim- steinn. Eg reyndi aS ná Ihringnum af hendi hans, en hringurinn virt- ist vera límdur viS 'fingurinn, svo eg varS aS taka á öllum kröft- um, sem eg -átti til, áSur en eg gat snúiS hringinn af fingri hans. Og svo, áSur en mærin gat hindraS þaS, var eg búinn aS setja hringinn á fingur minn. iÞegar mærin sá þetta, fór hrollur um hana og hún féll nærri í ómegin, En eg ibarSi hnefanum fast í borS- iS til þess aS kalla þjón inn í stofuna. Indverskur þjónn (coolie) kom inn í heiibergiS og eg heimt- aSi tvær flöskur af Bass-öli. En á meSan eg var aS berja í borS- iS, heimta öliS og tala, gerSi eg mér sérstakt far um aS sýna hring- inn á fingri mér. Þjónninn sá líka hringinn glögt, og hann brosti illgirnisl-ega; og þegar hann kom meS öliS, horfSi hann vandlega á hringinn. En -mærin var a'ftur horfin — eins og hún héfSi veriS hrifin burt af einhverju ósýnilegu valdi. Svo drukkum viS — 2.. stýrimaSur meS græSgi^ en eg bragSaSi varla á ölföngunum. Og -svo sagSi eg honum ráSagerS mína: aS 'hann skyldi fara einsamall niSur til skips okkar, því meS því hann bæri ekki hringinn framar, hefSi hann ekkert aS óttast. Hann var mjög nauSugur aS gera þetta, því hann var maSur hug-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.