Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 7

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 7
SYRPA 357 mecS kapp’hlaupinu, sem byrjácSi enn einu sinni meÖ undra hracSa í bjarta tunglsljósinu. Geðslhraering þeirra, sem á skipinu voru, var komin á hámark sitt, með því iþað virtist algerlega ómögu- legt, að hes'turinn slyppi í þriðja sinn. Á meðan allir á skipinu gáfu gaetur — með ön'dina í bálsin- um — hestinum og Ijóninu, heyrðist ekkert hljóð utan hófadyn- urinn á fljótsbakkanum og skvampið í hiliðarhjóllum slkipsins. “Hvor skyldi vinna?” var efst í hugum a'llra. Hesturinn fór nú að sýna merki þess, að hann var farinn að þreytast, en ljónið v' ;t- íst ekki sýna nein þreytu-merki^ né vera neitt eftir sig af skotínu og högginu af hófum ihestsins. Það leit út fyrir að endir iþessa leiks væri í nánd, því vesalings hesturinn var óefað farinn að riða ögn á fótunum. iLjónið virtist vita, að sigur þess væri í nánd, því það hyrjaði að urra og rymja mjög einkennilega. En alt í einu reið annað skot af byssu á skipinu í næturkyrðinnif og því nær samhliða hvelilnum heyrðist hræðilegt öskur, en ljónið stökk í náa loft og féll síðan niður á jörðina steindautt. En hvað var nú hægt að gera til þess að ná hestinum og koma honum aftur út á skipið? Skipun var gefin um að halda Assyríu nálægt fljóts-bakkanum og missa ekki sjónar á 'hestinum það sem elftir var af 'hinni stuttu nótt, og var þetta gert. 1 birtingu morguninn eftir var hesturinn heldur nær fljóts- bakkanum en um nóttina og var að bíta í næði. Annar hesta- sveinninn teygði sig út yfir borðstokks skipsins og kallaði mjúk- lega á hestinn með nafni. Þegar hesturinn iheyrði hina kunnugu rödd sveinsins, kom hann (hesturinn) gangandi hröðum skrefum í áttina til islkipsins. Skipstjóri lét nú stýra skipinu enn nær fljóts- bákkanum, og nokkrum miínútum síðar kom hesturinn brokkandi fast niður að vatninu. Skipið var stöðvað, bryggju skotið á land, en Arabíu-gæðingurinn gdkk hiklaust eftir henni upp á þiljur Assyríu, skipstjóra til mikils hugléttis, og öMum á skipinu til gleði og undrunar. Endir.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.