Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 36
ÞÉR TIL Tryggingar brúkaSu L. B. Hair Grower and Tonic L.B HAIR b- ÞaS áreiS inlega græ'Sir háriS og setur nýtt frjó- magn í hársvörSinn. KLÁÐI, VÆRING og AÐRIR SJÚKDÓMAR í HÁRSVERÐINUM hverfa algerlega viS brúkun L.B. Hair Grower and Tonic eftir fáa daga. DREPUR ALLA SÝKI ER SÉZT í HÁRS- RÆTQRNA. L.B. endurnýjar hársvörSinn, sem ekk- ert annaS hármeSal getur. MeS því hreinsar þú hann algerlega, opnar lífæSar hársins og fyllir þær gróSrar- magni á ný. L.B. HAIR GROWER and TONIC er hiS eina virkilega hármeSal sem færir vöxt í háriS og selt er í Vestur-Cana da. Vér sannfærum fleira og fleira fólk dags daglega um ágæti þessa meSals. Ef þú ert meS skalla eSa ert aS missa háriS, þá er þér fyrir beztu að reyna flösku af L.B. Hair Tonic. Hún kostar $2.00 ($2.30 meS pósti). Hún endist þér í mánuS. Hún skal bæta þér—eSa vér skilum peningunum aftur. Búi<5 til af L.B. HAIR TONIC C0. 273 LIZZIE STREET WINNIPEG MANITOBA HármeSal þetta fæst í veralunum : Sigurdson-Thorvaldson Co„ Ltd. Rivenon, Hn.n,a .nd guí Lundar Trading Co.. Ltd. Lundar, Clarkleigh and Ericksdale

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.