Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 26
376 S Y R P A og aðrir, málið aS meira og minna leyti af iréttalblöSum, tíma- ritum og bókuim. I iþessu samhengi áliítum vér rétt aS minnast á enn eitt atriSi í sambandi viS móSurmáliS — Menzkuna — sem aS voru áliti er ómynd og nauSsynlegt aS lagfæra. ÞaS er staf- setningin — sem eitt sinn var nefnd réttritun (á ens’ku: Ortho- graphy, iþ. e. ritun orSa). fsllenzk stafsetning hefir lengi veriS á reiki, og er þaS enn aS niokkru leyti. BlaSa- og ibóka útgef- endur á fslandi _ og margir fleiri — ifundu til þess íhvfíKk ómynd þaS var, aS fslendingar skyldu ekki íhafa sameiginlega stafsetn- ingu, og þess vegna gekst BlaSamanna'félagiS fyrir því — fyrir hér um bil fjórSungi aldar síSan — aS laglfæra staifsetninguna, koma samræmi á hana. bessi tilraun B'laSaman.nafélagsins bar mikinn ávöxt, en samt sem áSur eru nokkrir menn aS burSast meS sínar stafsetningar- sér-kreddur þann dag í dag. Vér lesuim öll tímarit, ifjölda af fréttablöSum og margar nýjar bækur, sem út er gefiS austan Ihafs, og er stafsetningin svo sundurleit á sumu af Iþessu, aS hún ruglar oss. ÞaS er Iþvlí engin furSa þótt íslenzk- ur almenningur vaSi í viillu og svima um þaS, hvaS sé eiginlega íslenzk stctfsetning. Hér vestan haifs er áform flestra eSa állra, er eitthvaS rita ti'l aS birta á prenti, aS fylgja iÐlaSamannafélags- stalfsetningunni, en talsverSar misifellur vilja oft verSa á því, aS þetta hepnist til hlítar. Allir ættu því aS vanda stafsetning á blöSum og Ibókum, sem íhér er gefiS út. ------- ÞaS má undarlegt virSast ef Islendingar í heild sinni -- iliSugar 1 00 þús. --- geta ekki komiS sér saman um og fylgt sameigmlegri stafsetningu, þar sem hinn enskumællandi Iheimur—nál. 1 70 miljónir manna— fylgir, heita má eingöngu, einni, sameiginlegri stafsetningu.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.