Syrpa - 01.12.1920, Side 4

Syrpa - 01.12.1920, Side 4
354 S YRP A Mér fanst þetta mjög hugðniæm og sjaildgæf sönn saga, og eg gerði mér far um að ná í a'lt, er snerti hana, sumpart úr öðrum skjölum, og sumpart eftir frásögn sjónarvotts að 'því, er gerðist. — Það lítur út fyrir, að hinn dýrmæti hestur, sem átt er við í út- dráttunum úr daglbólk föður míns sáh, hafi verið af hreinu Ara- híu hestakyni, og að ihinn göfugi eigandi Ihans hafi haft hann í mjög miklum metum. Dagana, sem nefndir eru að ofan, var verið að flytja hestinn upp eftir Tigris-fljótinu, frá Mo’humra til Bagdad, og voru tveir hestasveinar með till þess að sjá um hann og hirða á leiðinni. Auðvitað var allrar varúðar gætt, meðan verið var að koma hestinum út á skipið( og alt vel um búið 'tiil þess, að vel færi um hann og hann væri óhulltur á leiðinni. I byrjuninni mátti heita, að ihestasveinarnir væru hjá þessum ljóm- andi hesti Ibæði dag og nótt, því þeim var allls ekki ljóst, hvernig hann kynni að haga sér í Iþessu óvanalega varðha'ldi á skipsfjöl. Framan af var hesturinn eins og llamíb; og eftir iþví sem dagarnir liðu( fór hestasveinunum — eins og eðliilegt var — að leiðast að vera altaf hjá 'klárnum; þeir álitu, að sér væri óhætt að slá slöku við og slkemta sér á sinn hátt eftir föngum. En sama kvöldið og hestasveinarnir fóru að silá slöku við, kom nókkuð alveg óvænt fyrir. Röíkkrið var farið að breiða sig yfir hið nafntogaða fljót, og engan á skipinu grunaði, að neitt óvanálegt væri á seyði, þeg- ar menn alt í einu og alveg fyrirvaralaust iheyrðu afarmikinn s'kefl og skvamp í kvöldkyrðinni. Allir hlupu út að þeim íborðstokikn- um á Assyria, sem slkellurinn hafði heyrst yfir, og þér getið í- myndað yður undrun manna, er þeir sáu hinn óviðjafnanlega, jarpa Arcilbíu-hest Kerr’s ílávarðar vera á hraða sundi frá skip- inu í áttina til fljótsbákkans. 'Hvernig hesturinn hafði losað teyming sinn og hlaupið út að skips-bliðinni án þess að til hans heyrðist eða nokkur yrði var við, var ö'Uum ráðgáta. Þarna sást hið hnarr-reista og Ifagra hölfuð hestsins á hraðri ferð ýfir spegiil- slétt fljótið, í áttina tiil hins fagra og frjósama bakka þess. Skip- stjóri lét vélstjóra strax hægja ferð skipsins, til þess að hann (skipstjóri) gæti athugað, ihvað hesturinn gerði er hann næði Iandi. Þegar hesturinn stökk útbyrðis, var skipið á ferðinni fram hjá ljómandi fallegri grassléttu, en á bák við sléttuna var þykkur kjarrskógur. Hesturinn náði brátt landi og klifraði upp fljóts- bakkann, og þá tóku menn eftir því, að fóðurpoki (nosebag) hestsins var enn fastur við höfuð hans — munnur hans og nasir niðri í honum. Hesturinn stanzaði snöggllega og fór að hrista

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.