Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 29

Syrpa - 01.12.1920, Blaðsíða 29
S YRPA 370 blaSi, aS kvæðiS : “Minni mjólkurmanna”—sem er, aS voru áliti, eitt af allra beztu kvæSunum í bókinni—sé skopkvceöi. Þetta er alger misskilningur. KvæSió er gamankvœði, sem er alt annaS en skopkvœSi. Höfundurinn er ekki svo mikiS sem kíma aS '‘mjólkurmönnum” heldur aS gera aS gamni sínu viS þá—yrkir um þá gamanvísur. Og, eins og vér höfum þegar gefiS í skyn, er kvæSiS afbragS í sinni röS, í því er ágætt sýnishorn af fyndni, orðhegi og orSaleik höf , sem birtist svo víSa í ljóSum hans. ESa þekkja menn nokkuS í íslenzkum gamankvæSum sem jafnast viS, eSa tekur fram, eftirtylgjandi erindum úr nefndu kvæSi : , ■■■* “Hlutur enginn hér á jörSu heiSri þeirra sé til rýrSar : Allar kýr í öllum heimi öskri þeim til lofs og dýrSar”. “Meðan sól af austur-unnum árla morguns rís í heiSi, blessist þeirra kýr og kálfar, káa-ólán\ hjá þeim þeim sneiSi. ” “Vorri kæru fósturfoldu þeir fagran minnisvarSa reisi. Bresti þá aldrei neitt af neinu,— nema skort á mjólkurleysi” Hér er ánnaS dæmi um fyndni og orShegi höf. (bls. 23) : “Eg veit þaS kalla sumir synd sem er meinlaust gaman ; hann ætlar aS taka af' mér mynd meS ói fyrir framan’'. Og ennfremur á bls. 24 ; “Þreytir K. N. strit og sjá, stynur öndin þjáSa , maSur sá sem ekkert á, á úr vöndu aS ráSa”. *Leturbreytingin er vor á þessu orði og öðru, sem tekið er úr “Kviðling- um”.—Ritstj. Syrpu.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.