Vekjarinn - 01.12.1903, Síða 8

Vekjarinn - 01.12.1903, Síða 8
8 klappaði á kollinn á henni, hún leit við, ogþaðvar eins og hún vaknaði af draumi. „Hvað sjerðu góða mín,“ sagði jeg í hálfum hljóðum, jeg gat ekki tal- að hátt fyrir geðshræringu. Hún svaraði engu, en settist á knje mjer og hallaði höfðinu upp að mjer, eins og hún væri þreytt, svo fór hún hægt og rólega með jólaversið, sem mamma hennar hafði kennt henni: Ó, virstu góði Guð þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við í allar sálir senda, og loks á himni lát oss fá að lifa jóla-gleði þá, sem tekur aldrei enda. Svo jafnaöi hún sig aptur og fór að leika sjer. ------„Daginn eptir var hún orðin veik og á þriðja degi íór hún frá okkur; Þegar hún var að berjast við dauðann, fór dauðahrollm- um sálir okkar for- eldranna. Yið krupum við rúm barnsins, grjetum, báðum og hrópuðum til Drottins, og þó var eins og tungan væri lömuð, en hjörtu okkar hrópuðu um hjálp. Loks hægði barninu dálítið, og þá sögðum við grátandi: „Tak þú þá elsku bamið okkar, ef þú vilt,“ og jafnskjótt gaf hún rólega upp andann. — Um kvöldið þegar búið var að leggja líkið í kistuna, kveikti jeg aptur á jólatrjenu og setti það hjá kistunni. Jólaljósin ljómuðu aptur um litla eptir- lætið mitt, en nú voiu augun lokuð, enda sjer „Beta“ xnín nú miklu fegurri ljós en jeg gat boðið, ljósið,

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.