Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 27

Vekjarinn - 01.12.1903, Qupperneq 27
27 sigraðir. Þjer skuluð samt ekki hugsa að mjer sje ókunnugt. um þau augnablik, þegar efasemdir og á- hyggjur virðast ætla að verða yfirsterkari. Drott- inn sendi mjer þau eins og yður, til þess að reyna tnig, hann tekur þau burtu aptur þegar hann telur hentast. Lítill fugl á trjágrein færði mjer góða kenningu hjer um daginn. Jeg sá að hann lagðist til hvíldar á einu trjenu í garðinum mínum. „Enn hvað hann er áhyggjulaus og gæfusamur,“ hugsaði jeg, „hann sofnar á greininni og lætur Guð ann- azt sig!“ — — „fað er erfitt, doktor!" — „Ónei, þjer ættuð að vita, hvað glaður jeg hef verið í kvöld hjá börnunum, — og jeg segi yður það satt, að jeg gleymdi mjer samt ekki. Jeg hef heyrt áður allar þessar ískyggilegu frjettir og margar fleiri. En jeg var að tala um Jesúm, fæðingu hans, líf og sigrandi dauða, og jeg sagði í hjarta mínu: Já, hann er ekki kominn til að biða ósigur, heldur til að sigra. — — Hann mun sigra og drottna!" „Doktor Marteinn," sagði kjörfurstinn, „þjer ei'uð gæfubarn. “ — „Elskið Jesúm, kjörfursti, og þjer verðið það eUgu síður en jeg.“ — „Nú verð jeg að fara; en veitið mjer samt áð- hr eina ánægjustund. “ „Með hverju?“ „Syngið fyrir mig einn sálm!" „Við ætluðum að fara til þess. Komið þá öll! skulum syngja: „Yor Guð er borg á bjargi

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.