Vekjarinn - 01.12.1903, Page 30

Vekjarinn - 01.12.1903, Page 30
r 30 staðar nálægur, vakir allt af og hlustar allt af eins óg pabbi minn segir. — Viltu ekki segja mjer þetta sjálfur; mig langar svo mikið til að vita um það? Hvað er gjört uppi hjá þjer? Hvernig iíður tíminn? Tíminn, sem aldrei endar? Ó, Jesús, segðu að eins eitt einasta orð!“------- „Þetta eina orð mundir þú ekki skiija Magda- lena,“ sagði Jjúthei'. Hún hrökk saman. „Ert þú þarna?“ „Já, jeg heyri að þú ert hrædd um að þjer muni leiðast hjá Jesú." „Nei, nei, — en miglangaði að eins tilaðvita—“ „Að eins? — Jú, jú, svona gengur það fyrir vesalings hjartanu okkar, góða min. Við viljum trúa og treysta af hjarta. — Að eins! En þetta að eins er allt. — jr’etta að eins er leyndardómur Guðs; þetta að eins getum við ekki fengið að vita, fyr en við höfum fengið skilning englanna. Við skiljum ekki himininn fyr en á himnum." — „Já, og þá ?“ — Hún hætti; þessi orð höfðu gripið hana. Jjút- her t.ók í hönd hennar og sagði: „Ætlarðu að yfirgefa okkur Magdalena?" Hún varpaði sjer í arma hans, en sagði eklci nei. — Seinna Icvöldið. I. Árið er liðið. Jólin eru að koma aptur. Það

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.