Vekjarinn - 01.12.1903, Page 35

Vekjarinn - 01.12.1903, Page 35
Paradís. — Faðir hennar kannaðist við hana, bæði frá því, sem hún var áður, og eins frá hugmynd sinni urn hana nú. — Hann þurfti ekki að spyrja um nafn málarans. — PaO var auðsjeð að þetta snildarverk var eptir Lúkas Kranach vin hans; en ramminn, sem var skrautlegur í meira lagi, minnti á annan vin, á kjörfurstann. „Þú vissir um þetta leyndarmál Katharína?" — „Já!“ — „Þess vegna hefurðu viljað — ?“ — „Já, jeg vildi að myndin kæmi til þín við jólatrjeð." Svo tók hann myndina og setti hana rjett við trjeð. Það var eins og kæmi nýtt líf í augu barns- ins, þegar öli geisladýrðin fjell á myndina. Hann stóð grafkyr og horfði í augu hennar, eins og hann stæði við opnar dyr að sölum himins. „Magdalena," sagði /nann í hálfum hijóðum, „nú ertu komin þangað, sem þú vildir. Litla stúlk- an er nú fróðari en doktor i.útiier, já fróðari en allir doktorar veraldar. Á oinu augnaitliki, á álíka stuttri stund og þarf til þess að opna augun, eign- aðist þú allt, sem kærleikurinn nefnir og trúin þrá- ir að sjá. Það er ekki fjarri mjer að segja við þig núna eins og þú sagðir í fyrra: „Segðu mjer, segðu mjer!* Nei annars, jeg endurtek heldur orð mín í fyrra: Leyndarmal himinsins eru ætluð himin- búum einum. Við getum beðið þangað til við kom- um þangað. Jog veit. ailt, scm jeg þarf að vita hjer á jöiðu; ]>vi að jeg veit að frelsari minn lifir. Jeg get átt frið og gælu jafnvel án þin Magdalena." Ilann tók um hönd konu sinnar. — — „Já, 3*

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.