Vekjarinn - 01.12.1903, Side 42

Vekjarinn - 01.12.1903, Side 42
42 skuldadögunurn, og þá or óvíst hvorir eiga erfiðara." — Þessi orð ómuðu enn í eyrum þeirra og ýttu við samvizku þeirra.-------Ilúsbóndinn sat með þremur drykkjubræðrum sínum við spila og drykkju- borðið. „Hjer er brjef til yðar," sagði vinnumaðurinn, sem kom inn, og rjetti húsráðanda brjef. „Brjef til mín núna? Ætli það sje ekki eitt- hvert betlið, sem aldrei tekur enda? — Nei, hvort í-------—,“ bætti hann við, þegar hann var búin að rífa umslagið, og grýtti brjeíinu út í horn. „Hvað er þetta? Þú hefur þó ekki brenntþig?" sagði einn drykkjubræðranna, og stóð um leið upp og tók brjefið. „Má jeg ekki sjá, hvað þetta er? það er þó vonandi ekki tilkynning um aðflutnings- bann? — Nei hver — —. Það er þá hann Mjölnir, sem einhver gamansamur templar sendir þjer í jólagjöf." „Jú, jú,“ svaraði veitingamaðurinn, sem farinn var að jafna sig aptur. „Það er annars Ijóta stað- an að vera veitingamaður. Maður hefir aldrei hús- frið fyrir þessu templarahyski. Það er hart að yflr- völdin skuli ekki vernda mann gegn því. Verði manni á að fara í kirkju, sem jeg raunar gjöri aldrei, þá má allt af heyra skammir um veitingarn- ar, og skreppi maður í bankann eða á pósthúsið með peninga, heyrist hvíslað allt í kring: „Blóð- peningar, blóðpeningar. “ — „Nei, nú held jeg þú sjert farinn að heyi-a of- vel, kuuningi, Peir pora ekki að segja það, ræflarnir,

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.