Vekjarinn - 01.12.1903, Side 46

Vekjarinn - 01.12.1903, Side 46
biblíuprantunar, 110 útgáfur af bihlíunni á ensku ólíkar að stærð o. fl., koma þar út. Að prentuninni starfa 650 manns, einum þeirra voru boðnir 20 þúsund dollarar til að láta óviðkomandi mann fá fyrsta inntarkið af endurskoðuðu biblíunni, en hann hafnaði boðinu. Áður en þeirri prentun var lokið, voru lcomnar yfir milljón pantanir. Biblían, sem Gladstone hjelt á og gat sagt um að hún hefði verið prentuð og bundin eptir síðasta miðnætti, var frá þessari prentsmiðju. Hvaða bók veraidar skyldi vera jafnmikileptirsókneptir?. —Hvað verður úr „hreysti- yrðum" vantrúarmanna, sem segja að biblíukristin- dómur sje hjáliðinn meðal menntaþjóðanna? — Vol- taire fullyrti í vantrú sinni að biblían yrði hvergi til nema á gömlum bókasöfnum eptir 100 ár, Nú er húsið, sem hann bjó í, fullt af biblíum. Rannsóknardómuiinn katólski reyndi í lengstu lög að kúga menn með píslum og báli til að hætta að lesa í biblíunni, svo þeir sæu ekki villumyrkrið katólska. Evangeiiska biblíufjelagið á Spáni hefur', nú keypt gömlu rannsóknarhöllina í Madríd með öilum fangelsunum illræmdu, og hefur fyllt þau með biblíum, sem smám saman er verið að dreifa út um Spán. Biblían ryður sjer til rúms í heiðingjalöndum, þrátt fyrir allar hrakspár og útreikninga vantrúar- innar. Fyrstu 9 mánuði ársins 1902 seldust í Kína 22,362 gamla testamenti og 802,871 nýja tostamenti. Árið áður seldust þar ekki nema 357,491 irmtök fa testamentum á sömu mánuðum.

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.