Nýjar kvöldvökur - 01.12.1906, Síða 25

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1906, Síða 25
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 23 eftir 1800 í tveim bindum, og er þar rækilega gerð grein fyrir ölíu því, sem út liefir komið, og mörgu óprentuðu, bæði í sagnaritun og og leikskáldskap. Rriðja bindið, um Ijóðakveð- skap er enn ókomið. Fjölda margt hefir hann og annað ritað í tímaritum um íslenzkar ment- ir, lagt íslenzkar sögur út á þýzku og fl. Höf. ei' bláfátækur, og hefir lengi þráð að sjá ís- land eigin augum. En aldrei hefir það tekizt fyrri en í fyrra. Pá kom hann og ferðaðist austur undir Eyjafjöll, til Heklu, Geysis, Surts- hellis og ofan um Borgarfjörð. Um þessa ferð sína hefir hann ritað bók mjög snotra og eigu- lega. Bókin er mest um ferðalagið sjálft, og skín vinarþel og ástúðarhugur höf. til íslands ' og íslendinga alstaðar út á milli línanna. Verst var að hann hrepti lengst af leiðinlegt veður, þessa leiðu og óþægilegu sumarrosa, sem eru allra veðra leiðastir, og það jafnvel á Suður- landi. En alt fyrir það er liann himinglaður yfir ferð sinni, og endar bókina með tveim Ijómandi fallegum og hlýjum vísuin til íslend- inga á íslenzku, þar sem hann þakkar þeim te gestrisnina. Bókin er prýdd nærfelt 100 ágætum myndutn af ýmsum stöðum á leið ihans, og uppdráttur af íslandi. Margar af mynd- lunum eru nýjar, teknar af sjálfum honum, sum- ar eru eftir aðra. Bandið er einkar snoturt, og öll er bókin hin eigulegasta. Hún kostar 3 kr. 60 au. Út úr ferð þessari hefir hann og ritað leið- arvísi fyrir útlenda ferðamenn um ísland, sem viðbæti við bók Bádekers um Noreg og Sví- þjóð, kafli þessi er góður og vel leiðbeinadi, með góðum uppdrætti af íslandi og öðrum af suðvesturhluta þess. Því miður gat höf. ekki komið hingað norður og tekið Ásbyrgisleiðina með, eins og hann ætlaði sér í fyrstu. Vér megum vera hverjunt þeim manni þakklátir meðal útlendra manna, er rita uni ísland, og það með slíkri velviid og kærleika í og Kúchler hefir gert. Vér höfum þegar eign- azt marga góða vini á-Pýzkalandi, síðan hinn ógleyinanlegi íslandsvinurKonráðMaurer, breiddi fyrts úl náfn íslands meðal Pjóðverja, má þar til nefna Dr. Schweitzer, er ferðaðist hér 1883, og svo nú á dögum Poestion, Kúchler og fröken Filhés, er öll hafa ritað ágætlega um landið. Meðal Dana hefir aftrn- á móti að eins einn maður látið svo lítið að rita um ísland, en hann hefir Iíka gert það ágætlega. f>að er Daniel Brunn. Fagvísindaleg rit koma ekki við þessu máli. J (I næsta hefti verður talað um sumt af bókunt þeiin, er út hafa komið á þessu ár)i. - 'MjS.J* - Smælki. Skipslæknir nokkur hafði það orð á sér, að nota mest vatn til ýmiskonar lækninga, og var því í frein- urlitlu áliti. Einu sinni í ofsaveðri tók hann út, þeg- ar stórsjór gekk yfir skip það, er hann var á. Skip- stjóri spurði litlu síðar, hvort enginn vissi um lækn- inn. Jú, hann brá sér ofan í meðalakassann sinn, herra skipstjóri, svaraði einn skipverji. Vandrœði. Læknirinn: ’>Jæja> vinur minn, þú verður nú alveg að hætta að drekka>>. Sjúklingur inn; c-En, herralæknir,eg smakka aldrei áfengi.c. Læknirinn: »Þá verður þú að hætta við að reykja.« Sjúklingurinu: »Já, en eg reyki aldrei.* Læknirinn: »Þá veit eg ekki hvern fjandann eg á að ráðleggja þér, fyrst ekki er hægt að láta þig hætta við neitt?« Eins og það er tekið. Kennarinn: »Hvernig er eineyringur í fleir- tölu.« Dren g u r inn : »Tvíeyringur.«^ í lyfjabúðinrii. Maðurinn: »Má eg biðja um varasmyrsli fyrir 5 aura handa konunni minni.« Lyf salinn: »tTún eyðir mikluaf varasmyrsl- um, frúin.« \ Maðurinn:Ojá, en piunnurinn á henni geng- ur líka altaf eins og hann úéíí nýsmurðurr«

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.