Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Qupperneq 34
80
NÝJAR KVÖLDVÖKUR
nefna nokkur atriði, sem koma því við,
enda er það í alla staði svo merkilegt, að
enginn getur gleymt því, sem séð hefur.
Innganguxúnn er ofur einfaldur, svo sem
á öðrum húsum, en forsalirnir eru tveir
og í öðrum þeirra prýðilegt altari, helg-
að húsguðunum. I stærra salnum fundust
tvær stórar peningakistur, en því miður
hefur verið grafið niður á þær þegar eft-
ir gosið og þær tæmdar. Frá forsölunum
liggja tröppur báðum megin upp í íbúð-
arherbergin á loftinu. Súlnasalurinn fyr-
ir innan er stór og ákaflega fagurlega
frá honum gengið; eru þar blóm og
runnar, borð, sæti og myndastyttur, og
öllu þessu er fyrir komið sem líkast því
sem verið hefur fyrir gosið. Mörg eru
herbergi í húsinu og auðséð á öllu, að
þar hefur búið listelskt og efnað fólk,
sem mikið hefur haft um sig. Á veggjun-
um er fjöldi mynda, og hafa línur og lit-
ir haldið sér svo vel, að mann rekur í
rogastanz. Sýna flestar myndirnar
þekkta viðburöi úr goðafræði Rómverja.
Þó verður hverjum gesti starsýnast á
langar raðir veggmynda i forsölunum.
Eru þær gerðar af mikilli list og sýna
ástarengla (amorini), sem hafa allt hug3-
anlegt fyrir stafni innanhúss og utan. —-
I húsi þessu hafa búið bræður tveir, leys-
ingjar, sem borið hafa ættarnafnið Vet-
tius; er því húsið kallað Vettia-hús. Þeir
bræður hafa veriö listhneigðir og vellauð-
ugir, því að bæði bera peningakisturnar
þess vottinn og svo hafa fundizt þar í
öskunni feiknin öll af dýrum skartgrip-
um, sem íbúarnir hafa týnt í flaustrinu,
þegar þeir voru að flýja húsið. En sið-
lætið í Vettía-húsinu hefur verið af
skornum skammti; þarf ekki annað en
að líta inn í baðklefa húsbændanna til
þess að sannfærast um það, og til eru
þar svo ósæmilegar myndir á veggjunum,.
að þeim verður ekki með orðum lýst.
Síðasti staðurinn, sem eg skoðaði í
Pompeji, var þríhyrnda torgið (foro
triangulare) í suðui’hluta borgarinnar,
skammt fx’á Stabiæ-hliðinu. Það er þrí-
hyrnt í lögun, svo sem nafnið bendir á,
stendur hátt, og þar er að finna nokki’ar
elztu byggingar borgarinnar, musteri og
önnur stórhýsi, sem nú eru vitanlega
ekki annað en í’ústir einar. í lág austan.
við torgið er gamalt leikhús, sem kallað
er Stóra leikhúsið. Er leiksviðið dýpst í
láginni, en hækkandi röð áhoi'fendasæta.
í hálfhring í hvilftinni fyrir ofan. Á bak
við leiksviðið eru miklar i’ústir af skálurn
þeim, er skilmingamennii'nir höfðust
við í.
Útsýnið frá þrihyrnda torginu er óvið-
jafixanlega stórfenglegt og fagui't. Þegar
staðið er á musterisrústunum fornu og
horft hringinn í kring, er boi'gin Napoli
í noi'ðvestri; í norður breiðist grátt
í'ústaflæmið, ekki ósvipað því að þar
væri úfinn og storknaður sjór; á bak við
gnæfir Vesuvius, tignarlegur og alvarleg-
ur, en gufumökkui'inn upp úr kolli hans
nxinnir á eldiixix, sem undir býr. í austri
er flöt sléttaix, en í hásuðri blasir við
bæi'inn Castellamare, þar senx áður var'
borgin Stabiæ, og í suðvestur þaðan sæ-
brött sti'öndin allt suður að Sorx-ento. í
vesti'i breiðist dinxmblár flóiixix og grillir
í eyjamar Capxú og Ischia úti í hafbi'ún-
inxxi. — Á meðaix verið er á ferðiixixi um
borgina, gengið úr einu húsi í annað og
hvervetna er íxóg nýstárlegt að sjá, kenn-
ir eixgiixix þorsta né þreytu, en þegax-
íxumið er staðar, segja jafnskjótt til sín
áhrif heitrar lognmolluixnar. Þá vex’ður
hver fegimx að fá sér vel að di’ekka, setj-
ast aftur í bifreiðina og i'ifja upp fyrir
sér í íxæði eitthvað af því, senx fyrir aug-
un hefur borið í Pompeji hinni fonxu.