Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓ.VSSOX XL. árgangur Akureyri, Apríl-Júní 1947 4.-6. liefti EFNI: Þorsteinn M. Jónsson: Ólafur í Gróðrarstöðinni. — Ásmundtir Sveinsson: Hrakningur Stefáns frá Reykjum. — Elise Aubert: Öldukast. Saga. Þ.ýtt hefur R. M. Jónsson (framh.), i—■. Elisc S. Aubert. — Carl Ewald: Dyveke. Saga frá byrjun 16. aldar. Jónas J. Rafnar þýddi. — St. Steindórsson, Jóh. Frímann og Þ. M. J.: Bækur. — Danskar draugasögur. Draupnisútgáfaii hefir hafið út- gáfu á safni bóka handa börnum °g unglingum undir hinu sam- 'éiginlega heít'i: Bókasafn barnanna Sjöunda Draupnissagan: örlaganna öfnum hcindum gefnar út bæk- Verða ur handa drengjum og telpum og handa. vngri börnum og eldri. Verður þess getið aftán á bindi hverrar bókar, hvaða ald- ursflokki lnin henti. Sérstök áherzta verður lögð á að gefa einvörðungu- út úrvalsbœkur á vönduðu máli, og eru valinkunnir uppeldisfröm- uðir og skólamenn með i ráðurn um val bókanna. Fyrsta bókin heitir Systkinin í Glaumbæ og er ..klassisk telpnabók" eftir ensku skáldkonuna Et.helS. Turne-r. Hefir ]>essi frábæra bók farið sigurför um lönd flestra menningarþjóða og kemur sífellt út í nýjum og nýjum útgáfum. — Hentar 10—16 ára telpum. — Fæst hjá bóksölum. Þessi ágæta skáldsaga hollenzka rithöf- undarins Hans Martin hefur selzt í risa- upplögum í öllum nágrannalöndum okkar, enda ei' leitun á skáldsögu, er sé jafn skemmtileg og spennandi og þessi, en hafi þó jal'nframt svo hollan og heilbrigðan boðskap að flytja. Hinar Draupnissögurnar ertt: 1. Gwen Bristow: Astir landnemanna. 2. Villiehn Moberg: Kona manns, 3. Alexandre Durnas: Ofjarl hertogans. 4. Louis Bromfield: Auðlegð og konur. 5. Lars Hansen: Fast Jteir sóttu sjóinn. 6. A. J. Cronin: Dóttir jarðar. Eignizl Draupnissögurnar í heild! Draupnisútgáfan Árgangurinn kostar kr. 20.00 HÁSKÓLABÓKASAFS

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.