Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Síða 2
 íslenzkar bækur, blöð og tímarit Erlendar bækur og tímarit Pappírsvörur - Ritföng - Teiknivörur Listmálaravörur Sjálfblekungar í úrvali Ath. Eina verzlunin á Akur- eyri, sem selur undrapennann „PARKER “ 51 BÓK Hafnarstræti 83. Akureyri. Sími 444. Sent gegn póstkröfu. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostafooð til fðstra áskrifenda Timaritið Bergmál hefir ákveðið að bjóða þeim væntanlegum kaupendum, sem að fenginni reynslu við lestur fyrsta lieftis vilja gerast fastir áskrifendur ritsins, alveg sérstök kostakjör. Þeir, sem borga fyrirfram næstu 12 hefti rits- ins og senda andvirðið, 60 krónur (5 kr. heftið) til afgreiðslu ritsins, Bókaút- gá'fu Guðjóns O. Guðjónssonar, Hallveigarstíg 6A, póstliólf 726, fá ókeypis eina beztu bók, sem út kom á seinasta ári, og sem ein sér kostar nærri því nefnda upphæð. Er það bókin Kabloona, hviti. maðurinn, eftir Iranska greif- ann Gontran de Poncins, sem varð heimsfrægur fyrir þessa ágætu bók sína. Er hún ferðasaga greifans til nyrztu eskimóabyggða Ameríku og lýsir lifnað- arháttum og lífsviðhorfum hinna frumstæðu manna afveg sérstaklega vel. Höfundur fór þessa för skömmu fy.rir seinni heimsstyrjöldina. Elýði liann út á ísbreiðurnar frá maðksmoginni menningu og bjargaði með þeirri för trú sinni á lí.fið og gildi tilverunnar. Lýsir bókin þessum viðhor.fum á meistara- legan hátt. Bókin liefur verið þýdd á fjölmörg tungumál og hefur hvarvetna átt hinunv mestu vinsældum að fagna. enda fer sanvan í bókinni hrífandi frá- sögn, skenvmtilegt og nýstárlegt efni. íslenzka þýðingin er eftir Lojt Guð- mundsson, leikritaskáld. Kabloona er 280 bls. að stærð í stóru broti, prýdd fjölda ágætra mynda. lítanáskriftin er: TÍMARITIÐ BERGMÁL, Pósthólf 726, Reykjavík. !KHKHKH>?KKKKKHKHKKKH>,?>tKK>?KKHKHKHKKKKHK>KKHKKKK^^

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.