Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 12
50
ÖLAFUR í GRÓÐRARSTÖÐINNI
N. Kv.
andi íslendingar, en Nýjar Kvöldvökur vilja
iræða lesendur sína dálítið um Iielztu æfi-
atriði þessa starfssama og fjölþætta rnanns.
Ein fegursta býggð íslands eru Skógar á
FJjótsdalshéraði. Eru þeir efsti lrluti Valla-
hrepps, norðvestan Hallormsstaðaháls við
Lagarfljót, fegursta vatnfall landsins, þar
sem það er breiðast. Þar er stórvaxnasti
skógur íslands, Hallormsstaðaskógur. A
bænum Freyshólum i Skógum er Olafur
Jónsson fæddur lrinn 23. marz árið 1895.
Faðir Ólafs var Jón Olafsson frá Mjóanesi.
Olafur í Mjóanesi var bróðir Sölva í Kaup-
angi, en þeir voru synir Mágnúsar Eiríks-
sonar á Brekku í Fljótsdal. Kona Magnúsar
var Guðrún dóttir Jóns fríska, Andréssonar
á Aðalbóli. Guðbjörg, amma Ólafs Jónsson-
ar, kona Ólafs í Mjóanesi, er sagt að komin
væri af séra Stefáni skáldi Ólafssyni r Valla-
nesi. Móðir Ólafs var Hólmfríður, dóttir
iþeirra hjónanna Jóns Guðmundssonar og
Ljósbjargai Magnúsdóttur, sem bjuggu
lengi fyrir og unr síðustu aldamót að Freys-
hólum. Ólafur ólst upp á Freyshólum hjá
foreldrunr sínum til ársins 1906. Þá fluttist
lrann með Jreirn eitt ár til Reykjavíkur.
En er þau fluttu aftur austur fór Ólafur að
Kóreksstöðunr r Hjaltastaðaþinghá til
Sveins bónda Björnssonar og konu Jrans
Guðrúnar Jónsdóttur, er var móðursystir
Ólafs. Árin eftir fermingu var Ólafur í
vinnumennsku á ýmsum bæjum í Hjalta-
staðaþinghá.þar til vorið 1914, að hann fór
í Egilsstaði til Jóns Bergssonar.
Haustið 1915 fór Ólafur í bændaskólann
á Hvanneyri og ritskrifaðist þaðan vorið
1917. Að loknu prófi lór liann gangandi alla
leiðina norður uirr land og austur á Hérað
og var næsta ár hjá foreldrum srnum á
Kollsstaðagerði á Völlunr, en þau sáu jrai
urrr bú, er Þorsteinn Jónsson katrpfélags-
stjóri á Reyðarfirði hafði jrar.
Vorið 1918 réðst Ólafur starfsmaður til
Búnaðarsambands Borgarfjarðar, og lagði
þá enn undir sig land fótgangandi alla leið-
ina artstan af Fljóstdalshéraði og suður til
Borgarfjarðar. Vann Ólafur eitt ár hjá Bún-
aðarsambandi Borgarfjarðar við plægingar,
mælingar jarðlróta og eftirlit með naut-
griparæktarfélögum. Næstu tvö ár þar á
eftir var Irann á Hvanneyri við ýms störf.
Vorið 1921 sigldi Ólafur til Dannrerkur .
Dvaldi lrann þar fyrst sumarlangt á tilrauna-
stöð, „Statens Moseforsög“, við Herning á
Jótlandi ,en um haustið lróf hann nánr við
landbúnaðarháskólann í Katrpmannahöfrr
og lattk þaðan búfræðinártri vorið 1924. Var
honurrr Jrá veitt framkvænrdastjórastaðan
við Ræktunarfélag Norðurlands ,og frá próf-
borðinu lrélt hann rakleitt héirn og tók við
frairnkvænrdastjórastöðunni 1. júní þá urrr
sumarið.
Arið 1925 kvæntist Ólafur ágætri konu,
Guðrtinu Halldórsdóttur, Sigurðssonar,
verkstjóra í Reykjavrk ogeiga þau tvær dæt-
ur á lífi, Björgu 20 ára og Hólmfrrði 11 ára.
Þegar Ólafur konr til Ræktunarfélagsins,
var ræktað land þess um 35 dagsláttur (nal.
llha.) nreð trjáræktinni nreðtalinni. Upp-
skeran var þá 220 hestar taða, 8 tn. kartöflur
og 8 tn. rófur. Á þeim 23 árum, sem Ólaf-
ur hefur staðið fyrir Ræktunarfélagin'.t,
hafa tún Jress tvöfaldast, en töðufengur
fimmfaldast. Kartöfluuppskeran er um
150-200 tn. á ári og rófur 50-60 tn. Á þess-
urrr áruin lrafa öll hús stöðvarinnar verið
endurbyggð og stórunr aukin, nenra íbúðar-
húsið, senr þó hefur verið nrikið endurbætt.
\rerkfæri og vélar lrafa verið keypt og hrein
eign félagsins hefur margfaldast. Starf sitt
senr .framkvænrdastjóri Ræktunarfélagsins
lrefur Ólafur rækt nreð samvizkuserni og
dugnaði, en með nákvæmni og þrautsegju
vísindanrannsins.
Auk framkvæmdastjórastarfsins lrafa Ólafi
verið falin á lrendur ýnrs trúnaðarstörf. Bún-
aðarjringsfulltrúi lrefur hann verið síðan
1927. Hann lrefur verið fornraður Búnaðar-
sambands Eyjafjarðar frá stofnun sarnbands-
ins 1932, bæjarfulltrúi á Akureyri 1929-