Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Side 13
N. Kv.
ÓLAFUR í GRÓÐRARSTÖÐINNI
51
1954 og í jarðræktarnefnd kaupstaðarins frá
H)2!) og þar til bæjaráð tók við störfuni
þeirrar nefndar 1946. Um l(i ár hefur hann
verið í bókasafnsnefnd Amtsbókasafnsins á
Akurevri. I tilraunaráði jarðræktar befur
og Olafur átt sæti síðan það var sett á stofn
1940.
Ólafur hefur verið ritstjóri Ársrits Rækt-
unarfélags Norðurlands síðan hann tók við
framkvæmdastjórn þess, og hefur bann sjálf-
ur skrifað meginið af efni ritsins. — Helztu
ritgerðir hans í Ársritinu eru Sáðsléttán og
Belgjurtir, er báðar hafa komið út sér-
prentaðar. í Náttúrufræðinginn hefur Ól-
afur ritað nokkrar greinar náttúrufræði-
legs og landfræðilegs efnis. Þá hefur hann og
skrifað nokkrar greinar í Frey og Búfræðing-
inn. Erindi, svo hundruðum skiftir, liefur
Olafur flutt á bændafundum, við skóla og
í útvarp. Hafa þau flest verið búfræðilegs
efnis.
Stærsta afrek Ólafs sem rithöfundar er
bókin Ódáðahraun, sem kom út 1945 í
þremur stórum bindum. Er þetta jarðfræði-
Fegt, landifræðilegt og sögulegt rit um þenn-
an æfintýraheim íslendinga á fyrri öldum,
en sem nú er búið að svifta dularblæjunni.
En við þennan öræfaheim hefur Ólafur
Jónsson tekið ástfóstri og skrifað um liann
eitt af þeim ritum, sem sígilt mun verða
um aldaraðir í íslenzkum bókmenntum. í
lorspjalli fyrir bók sinni, Ódáðabraun,
kemst Ólafur meðal annars svo að orði:
..Fig var fulltíða maður, er eg í fyrsta
sinni sá brunahraun. Það er ekki til á
bernskustöðvum mínum, og oft fer svo, að
okkur finnst það landslag eitt fagurt, sem
við höfum vanizt í æsku. Hér fór þó á annan
veg. Mér fannst hraunið strax fagurt og töfr-
andi. Þar fann eg hina dulrænu, ósjálfráðu,
óháðu list, og bún beillaði mig. Síðan finnst
mér ekkert landslag fullkomið, ef hraun
skortir. Auðvitað er Jretta ekki búmann-
legt sjónarmið og vitnar um það öðru frem-
ur. hve blendinn eg er í trúnaði við stöðu
mína og stétt, en svona er þetta nú samt, og
blygðast eg mín ekki fyrir að játa það,
Jo\í að ef til vill sést máttur lífsins og seigla
gróandans bvergi betur en í hrauninu. Þar
má oft sjá, bvernig steinarnir breytast í
brauð og dauðir rísa upp."
Ólafur Jónsson er fjölþættur maður,
bóndi, fræðimaður, göngugarpur, land-
könnuður, vísindamaður og skáld; en Jretta
könntiður, vísindamaður og skáld. —
Hann stendur á traustum, breiðum grund-
velli og er bvergi meðalmaður. Hann er
ekki beizlaður að neinnri stöðu né stétt eða
starli. Hann er yrkjandi skáld í starfi sínu
og í skáldskap sínum og ritum er hann
bóndinn og náttúrudýrkandinn, sem túlkar
bið heilbrigða líf.
Tvö skáldrit eru nýkomin út eftir Ólaf
Jónsson. Er annað Jieina skáldsaga, sem
hann nefnir Örœfaglettur, og hitt er ljóða-
bók, sem hann kallar Fjöllin blá. Titlar
beggja ‘þessara skáldrita túlka giöggt livert
liugur Ólafs leitar oftast. Fyrsta kvæðið í
ljóðabókinni hefst Jrannig:
„Fylgdu mér á fjöllin blá,
fram til efstu tinda!
Jiar sem breiðum fanna ftá
fellur mórauð jökulsá.
Bjartar jökulbungur gljá.
Blása svipir vinda.
Svanir á vötnum synda.
Yfirgefðu ys og þys,
útvarp, bíla, shna,
' orðaskvaldur, glaurn og glys.
Gakktu af stað við sólarris.
Láttu andans brenna blys.
— Burt með rúm og tíma. —
Bezt við bratta að glíma.“
Ólafur er náttúrubarn. í kvæðinu Vorprá
segir hann:
„Syngjandi fljúga, að fuglanna hætti.
til fjalla á vorin ég skyldi, ef mætti
7*