Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 14

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 14
ÓLAFUR í GRÓÐRARSTÖÐINNI N. Kv. F2 berast í Itæðir og birtunnar njóta — með blænum í anda eg svít — I kvæðinu, Kvöld i Herðubreiðarlindum, verður náttúran í augum Ólafs heilösj. Hún hrxfur hann svo og tö'frar, að honum finnst hann leiddur ,,inn í þann leyndardóm, sem lífgar og nærir hin fögru blóm." Lotning hans fyrir guði og hinu góða í tilverunni verður innileg. „Og þegar sólin var sigin í unn, eg signdi mig bljúgur og hljóður. Svo drakk eg lífið af lindarmunn, lagðist niður hjá víðirunn og fann, að guð, sem var góður, sál mína hafði í sólroðann fært. Eg sofaði fljótt, og mig dreymdi vært við brjóst minnar bjötru móður." Þannig endar Ólafur þetta ágæta kvæði, sem er trúar- og ástar-óður til háfjalla ís- lands og til lífsins og tilverunnar. Lengsta kvæðið í bókinni er kvæðið Askja. Er það magnað kvæði af hugmynda- gnótt og orðkynngi. Tek eg eina vísu kvæð- isins sem sýnishorn: „.Askja var í eldsins smiðju steypt, undir köldum hjúpi logi brennur. I æðum hennar haustsins straumur rennur, og hennar blíða verður aldrei keypt. Hér blandast vorsins sól viðhaustsinssenmir og sumarglóð við frost og vetrarél, en þegar mætast himnaríki og hel, hugtökunum bregðast orðsins spennur." En skáldleg andagift getur gripið Ólaf víðar en upp á hálendi íslands. Þegar hann plægir og sáir þá veit hann, að hann er að hjálpa til þess að leysa töframátt lífsins úr heðingi. í kvæðinu Piœging segir hann: „Plógur er andans undrasmíð, afrek dverga á langri tíð, skapað við bóndans strit og stríð í starfsins gróandi taíli." Ennfrennir segir hann í kvæði þessu: „Plógur er liður í lífsins dans, liðurinn milli hests og manns." Og skáldið er ánægt að dagsvenkinu loknu, því að hann veit, að „foldin er leyst úr dróma.“ I kvæðinu Sáning gleðst skáldið yfir þeím undramætti, er geymist í fræinu: „Egveit, að þú átt lykla að leyndum mátt, er leysa töfraöfl í móður jörð." I þessu kvæði segir hann ennfremur: „Já, þetta fræ er ofurlítil eind, örsmátt brot af vorsins hitaglóð, vaxtarlétt, en verkadrjúgt í reynd, varnir hýðis dylja lífsins sjóð. Því fræin geyma fóstur jurta í dái, fela kærleiksvott svo enginn sjái. Náttúrunnar ást er oft með leynd, ávextirnir sj;íst á hverju strái. Og skáldið finnur sig í samræmi við höf- und tilverunnar, er hann vinnur að sáning- unní: „Veit eg ekkert veglegra en s;i, vorið hefur enga betri leiki. Frjókorn hvert, er foldu kyssir þá, finnst mér sem á jólaljósi kveiki. Og þegar fræ í hlýja moldu hrapa, ldakkar líf, en skuggar dauðans tapa. Sá, sem gengur akurreinum á, er að hjálpa guði til að skapa.“ Ólafur Jónsson er vel að sér í íslenzkum þjóðfræðum og ann þeim sem og öðru, sem þjóðlegt er. FIpp úr jarðvegi þjóðságnanna eru sum kvæði hans sprottin. Eitt þeirra kallar hann Höfðabrekku-Jóka syiígur við Bárð skcclu. Alls staðar finnur Olafur tvö öfl berjast í tilverunni, þau hin sömu, sem heyja baráttu uppi á hálendi íslands. Ann- að aflið er hinn evðandi máttur, hitt gró- andi lífsins. Afturgangan Höfðabrekku-Jóka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.