Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Qupperneq 26
64
OLDUKAST
N. Kv.
um!“ hrópaði nú barnið og krækti höndun-
um um hálsinn á ungfrúnni svo fast sem
hún mátti.
Þetta var ágæt uppástunga! Ungfrú Kruse
fór til ökumannsins, er sat með hvíta glófa
grafkyrr í vágninum með svipuna á lofti.
„Má eg setja litlu telpurnar upp í vagn-
inn litla stund, eða eruð þér al veg að fara?“
spurði hún.
„Herramaðurinn kemur kl. 1 og eru 10
mínútur þangað til; eg skal iþví gjarnan aka
þeim nokkrum sinnum í kringum grasflöt-
ina, ef þær langar til.“
„En þú verður að aka nreð okkur! Annars
þorum við ekki fyrir mömmu,“ sagði Dag-
mar og tók í höndina á ungfrú Kruse. Hún
gat ekki neitað barninu, settist upp í vagn-
inn og tók Signu í kjöltu sína.
En áður en þau voru komin á miðja leið
í kringum flötina, stóð eigandinn í dyrun-
um. Með undrun, einkennilega blandaðri
feimni, horfði hann á vagninn. En sú breyt-
ing á honum, sem allt í einu var orðin!
Fannhvítir kjólar! Alla vega lit bönd, blakl-
andi fyrir andvaranum! Elskuleg og aðlað-
andi börn. — Þetta voru fyrstu áhrifin. —
Og svoþessi óviðjafnanlega fagra og fjörlega
fullþroskaða mey! Var þetta leiftur, glampi,
er brá fyrir úr ókomna thnanum? Ekki er
auðið að svara því, en hitt er víst, að þessi
óvænta, fagra sjón heillaði hann og kveikti
áður ój^ekktan neista í hjarta hans.
„Eg er í standandi vandræðum og veit
ekki hvernig eg á að afsaka þessa dirfsku
mína; telpurnar litlu ginntu mig, svo að eg
lét leiðast til að fara með þeim upp í vagn-
inn yðar,“ mælti nú ungfrú Kruse með
feimnislegu, heillandi ltrosi, um leið og hún
stóð upp og ætlaði að stíga út úr vagninum.
„Eg l)ið yður fyrir alla nruni að sitja
kyrra! Mér er sönn ánægja í því að gleðja
litlu börnin. Langar þig ekki til að aka
lengur, litla stúlka?“ hélt hann áfram og
horfði blíðlega á Dagnrar litlu.
„Jú, alla leið þarna upp á lræðina," svar-
aði barnið, og benti upp á ásana, er lágu þar
upp frá bænunr.
„En Jrá set eg það senr skilyrði, að þér
verðið sjálfur nreð í förinni,“ nrælti ungfrú
Kruse og Jrokaði til í sæti sínu.
Þau lrerranraðurinn og ungfrú Kruse sett-
ust nú bæði í baksætið og telpurnar gegnt
Jreinr, — Jrað lrvein í svipsiólinni og hestarn-
ir þutu af stað.
Líklega hefur Gran stóreignamanni hálft
um hálft fundizt sér ofaukið í Jressunr félags-
skap, eða að minnsta kosti fundizt reglu-
bundna lífinu sínu nokkuð nrisboðið. Hann
gætti Jress að loka vel dyrunum og bauð öku-
nranni að aka í gegnunr skóginn, — „því að
Jrótt Jrað sé lengri vegur,“ mælti lrann, „Jrá
er nreiri forsælan á þeirri leið.“
„Já, forsælan er svo þægileg," gegndi ung-
frú Kruse fram í.
„Veiztu, nreð hverjum Jrú nú ekur, litla
Dagmar?“
„Já, þú átt vagninn og stóru bygginguna
Jrarna upp frá,“ svaraði Dagnrar þegar í stað.
„Og eg lreiti Gran,“ bætti hann við.
„Ekki vissi eg Jrað.“
„En Jrú veizt, hvað eg lreiti, Dagmar?"
mælti ungfrúin og klappaði henni á kinn-
ina,
„Já, Jrú Jreitir Fanny, og það heitir líka
kennslukonan okkar.“
„Hvað heiti eg rrreira en Fanny?“
„Kn-u-u-se,“ gall nú Signe litla franr í.
„Nei, nú er litla Signe ekki minnisgóð.
Kruse áttu að segja. Annars hef eg oft heyrt
írafnið yðar, — eg er nefnilega lrjá hénni frú
Bloch.“
„Já, það er rétt; nú man eg að lrún átti
von á baðgesti. En hún lrefur svo lítið lrús-
rúm, svo Jrað hlýtur að vera óþægilegt.“
„Að hýsa mig!“ greip ungfrti Kruse fjör-
lega fram í.
Hann komst í vandræði og fór að lragræða
ferðaábreiðunni og atlruga dyrnar, hvort
Jrær væru lokaðar. En hvað þetta tókst
klaufalega til fyrir honum!