Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 37

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1947, Blaðsíða 37
N. Kv. DYVEKE 75 algerlega, en Dyveke dignaði ekki hið minnsta, og Sigbrit lét aldrei gabbast a£ hæversku hans. „Hvað hefur þú út á Torben að setja, dúfan mín?“ spurði konungur. „Hann kvartar um, að þú hafir liorn í síðu hans, og þó hælir Jiann þér á livert reipi fyrir fegurð og inannkosti.“ „Mér geðjast ekki að lionum,“ svaraði hún og gat ekki tilgreint aðrar ástæður. „Hafið gætur á þeim manni, yðar náð,“ mælti Sigbrit. „Jæja,“ svaraði konungur, ,,eg verð að liafa gætur á öllum, en eg veit ekki lietur en að Torben sé einn af trúustu þjónum mín- um.“ Einn dag, þegar ritarinn reið einn með konungi frá Hvíteyri, Jierti hann upp liug- ann og dróttaði því að Torben, að Jiann Jiæri ástarliug til Dyveke. Konungur leit á liann þeim augum, að liann Jiorði ekki að segja meira og ekki að þagna. Hann fór að stama og endurtók aðdróttun sína, en Jrað liætti ekki um. Konungur stöðvaði lrestinn, lagði liöndina á tauminn lijá Hans Faaborg og gaf lionum slíka augnagotu, að lmén á ritaragarminum fóru að skjálfa. „Haltu nú á Jrér túlanum, Hans,“ mælti konungur, „ef ekki á að fara illa fyrir þér. Torlien er illa við þig; eg veit það vel og hef einu sinni iborið blak af þér. En ef þú segir nokktið ljótt um Dyveke; þá verður þú hengdur.“ „Æ, yðar náð,“ stamaði Hans Faaborg. ,,Eg sagði ekkert ljótt um Dveke, því að það er ekki hæ°t, lieldur um Torlien Oxe.“ „Þegiðu,“ sagði konungur; „annars slæ eg Jiig. Enginn getur litið Dy.veke augum án þess að fá þokka til Jiennar, og aldrei hef- ur Torben dottið í Jiug að girnast ástmey konungs síns.“ Svo setti hann sporana í liestinn og reið áfram. Orð ritarans höfðu komið lionum í vont skap; honum var þungt í liuga áður, og það bætti ekki um, að Jiann hafði enn ekki sagt Dyveke frá væntanlegu lirúðkaupi sínu. Svo langt var nú komið, að konungur hafði sagt ráðherrum sínum og æðstu gæð- ingurn frá ákvörðun sinni, og urðu Jieir all- ir glaðir við. Ekkjudrottningin tárfelldi af fögnuði og þakkaði Ove Bilde með lijart- næmum orðum; en biskupinn liristi höt'uð- ið. „Þér eigið ekki að þakka mér, yðar náð,“ mælti ltann. „Sendið eftir Mogens Gjöe, og Jrá fáið Jiér fréttir.“ Kristín drottning sendi eftir Mogens Gjöe og lilustaði liissa á frásögn hans af heimsókninni til Sigbritar. Hún spurði í þaula, en lékk enga fullnægjandi vitneskju. „Sigbrit Willums er undarleg kona,“ sagði hann, „og liyggari en nokkur önnur, sem eg lief liitt, — betra að Jtafa hana með sér en móti.“ „Hún er Jió móðir £rillunnar,“ mælti drottningin stygglega, „og seldi dóttur sína syni mínum fyrir gull og gersemar. Það er alveg af og frá, að liún verði hér, Jiegar EJísa- Jiet prinsessa kemur.“ ,,Það held eg líka,“ svaraði Mogens Gjöe, „en guð má vita, livernig úr því rætist. Um gullið og gersemarnar, sem yðar náð minnt- ist á, er Jiað að segja, að Sigbrit fær ekki annað en það, sem hans náð gefur lienni til framfæris.“ ,,Það er eittlivað saman við iþað,“ sagði drottningin. En hvernig sem þetta var lagað, Jiá var Jiað víst,’ að viðbúnaði til hjúskaparins mið- aði áfram. Sent hafði verið boð til Austur- ríkiskeisara og hann beðinn samþykkis, og Jiau lioð borin aftur, að allt mundi það komast í lag. Um haustið átti að bera málið upp fyrir Jiöfðingjastefnunni í Vébjörgum, veita nauðsynlegt fé til að senda viðhafnar- mikla sendinefnd til Þýzkalands og Jiiðja um Jiönd prinsessunnar á lögmætan liátt. Til fararinnar var kjörinn herra Godske Ahlefeldt Slésvíkurbiskup og Mogens Gjöe, 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.